Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 48
48
ITM L.EKJSASKIPUN A ISI.ANDI.
Af J)ví seni nú er mælt |)á er ekki furSa þó Islend-
íngum hafi J)ótt ískyggilegt aí> læra læknisfræbi, því þaö
liggur öllum í augum uppi, aí> bágt er aö þjóna þeirri
stétt, er ekki fylgja svo mikil laun, aö menn geti keypt
}>á hluti sem ómissandi eru til aö geta gengt skyldu-
verkum sínum svo aö í nokkru lagi fari, og án J)ess
menn þurfi aö setja líf og heilsu í háska sökum klæö-
leysis. Aö vísu er J>aö satt, aö laun íslenzkra lækna
voru hækkuö nokkuö meö konúngs úrskuröi 27. Marts
1816, og hafa þau síöan veriö 300 ríkisbánkadala á áti, auk
bújaröa, en allir sjá samt aö J)etta eru engin laun
handa mönnum, er veröa aö standa í jafnöröugri stétt
sem J>eir, og J)urfa aö kosta svo miklu til bóka, fata
og læknisverkfæra, einsog eg hefi áöur á drepiö, aö. enir
íslenzku læknar J>yrfti, ef þeir eiga aö geta gætt skyldu
sinnar og veriö til þess gagns, scm stjórnin hefir til
ætlaö og^ samkvæmt er augnamiöi læknasetníngarinnar.
Ar 1824 var útgeíiö nvtt eyrindisbréf handa /slenzk-
um læknum, og vantar ekki aö þar sé ríkt eptir gengiö
aö þeir gegni skyldu sinni, en svo er þaö fávíslega samið
suinstaöar, aö enginn skyldi ætla aö höfundar J)ess heföi
baft ena minnstu hugmynd um, hvernig til hagar á Islandi
og hversu stórt landiö er og öröugt yfirferöar. J)ess-
vegna ber þaö og, eins og mörg önnur lagaboð þau sem
Danir hafa gefiö Islandi, merki um, hversu báglega J>eir
eru aö sér í landfræði Islands. Svo segir í bréfi þessu,
aö landlæknirinn skuli jafnskjótt láta hiö danska heil-
brigöisráö viía, þegar er sóttnæmir kvillar gánga úti á
Islandi, og jafnframt er honum gjört aö skyldu aÖ aöstoöa
tjóröúngslæknana í öllum tilfallandi hættulegum landfar-
sóttum. það sjá nú allir, aö ómögulegt er landlæknum
aö uppfylla boö þessi, því hvernig á hann aö geta komið