Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 29
H iNASKlPUN A ISLAMiI
r
nákvæmlega talib, hversu margir árlega tleyja á Islandi
af hverju hundra&i manna, en a& ætlan minni, og eptir
fijótu yfirliti, mun þa& vera nærfellt þrítugasti hverr
ma&ur, eí)a jafnvel tuttugasti og fimti hverr, og er
þab þá næstum tvöfaldur manndau&i vi& þa& sem er í
Vesturálfu og á Bretlandi; eg hygg líka a& meiri muni
r
vera barnadau&i á lslandi enn víöast erlendis, eirikum á
seinni tímum, sí&an hálsbólga á börnum (Angina •poltjposn)
er or&in býsna algeng, og ginklofinn er farinn a& færast
á land upp úr Vestmannaeyjum. Doktor Pétur Sigurö-
arson „Thorsteinsen” samdi ritlíng um þa& á látínu*)
a& meiri værí barnadaufii á Islandi enn r' ö&rum löndum.
Hannes biskup mótmælti því í 5ta bindi rita ens
íslenzka Iærdóms lista félags, og fær&i ljós skirteini fyrir
a& jafnmörg börn dæi a& tiltölu t. a. m. í Berlínarborg,
Parísarborg e&a Lundúnaborg og ví&ar, einsog á lslandi, en
biskupinn gætti ekki a& því, a& böru erlendis erulángtum
fleiri kvillum undirorpin enn á lslandi, t. a. m. flekku-
sótt (Skarlagcnsfeber), dílasótt e&a „mislíngum”, barna-
flogi (Eclnnipsia infantum), tanntaki, er hann sjálfur
r
játar a& aldrei ver&i a& dau&ameini á Islandi, og ymsum
ö&rum kvillum. þa& er þara&auki ólíklegt, aö bæ&i Doktor
„Thorsteinsen” og Bjarni Pálsson, er bá&ir voru læknar,
og Bjarni þara&auki haf&i uppalizt á Islandi, hef&i fariö
svo ílatt í þessu efni sero. hiskupinn ætlar,- en Bjarni
segir í fer&abók þeirra Eggerts me& berum or&um: „a&
eigi lili yfir þri&júng barna þeirra er fæ&ast í nyr&ri
hluta Bar&astrandar og sy&ri hluta Isaljar&ar-sýslu, og
a& sjaldgæft sé a& foreldrar haldi þar eptir helmíngi
*) f. Tlmrsteinsen. Dissfrlalio ilc jierversa infanluin nulritione in
Islamlia, (Urn illt ungbarna-fóstur á Islanói). Havniæ 1772. 8.