Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 111
um fjarhm; israads.
111
þau kvaí) vera 7, en voru ekki talin ncma 6. Véríilaun
þessi eru annars ekki talin Islandi beinlinis til kostnatar,
og ætti án efa að vera því öldúngis óvibkomandi. A'b
öðru leiti má geta Jress, ab eitt af konúngsskiirunum, sem
Jens kaupmabur Bogason átti, var selt í vetur er var,
♦
og lét rentukainmerib kaupa þab,' svo veríilaun handa
því verba ltklega ekki goldin framar.
þess er getiö á einum stab í reikníngunum, a&
stjórnin hafi í hvggju ab selja hrennisteinsverkib í Húsa-
vík á Islandi, og er þab meti& á 523 rhd, 37 sk.
Jafnframt reikníngum þessum,"sem nú voru taldir,
koin út reikníngs-frumvarp (Budget), sem á ab sýna
hvernig ætlazt er til ab tekjum og úfgjöidum muni haga á
þessu ári. þar er talií) til, aí( verblaun fyrir fiskivei&ar
muni verba einsog ábur (því þá var skipib ekki selt sem
um var getib) 3015 rbd., en vibbót til Islands þarfa cr
gjört ráb fyrir verbi 8300 rbd. (i sta& 15000da ábur),
og er ]iar vi& bætt þessari athugasemd; „Rentukammer-
iö er enn ab skrifast á vib embættismenn á Islandi um
breytingu þá, sem menn hafa í hyggju aö gjöra í sköttum
og gjaldmáta á Islandi; mál þetta liclir þessvegna ekki
orbiíi leidt til lykta. Samt sem áírnr hefir þótt mega
lækka tillagib til Iandsins töluvert, eptir því sem mönn-
um hefir reynzt á seinni árum”. *
þetta er allt sem Islands er getib, og værj vel falli&
ef lesendur vildi hera þaö saman vib skírslu Ijárvörzlu-
nefndar rikisins, ])á seni stendur í öbru ári ritaþessara; má
þá sjá hvab uiiöaö hefir áfram síban. Vér felum lesend-
um allar ályktanir, einsog ábur er sagt, en vér dirfumst
.aö eins aö beiula til nokkurra atriba.
Fjárhagur Islands vcrbur þá þannig vib árslokin
1842, eptir reikníugi Dana sjálfra: aí> ]>ab á hérum-