Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 23
«M FELAGSKAP OG SAMTÖK.
25
heraíiastjo'rn ogsveita, og serliverrgetur l'undib meb sjálfuni
sér ab laga mætti mcb samtökum. — Um bókmentir og
allskonar mentun mætti félagskapur veröa til enna mestu
nota í dtölulegum greinum: taki merin þaö sem næst
liggur, þá væri bókmentafélaginu nú sem komio er vel
Mi úfanda aí) láfa prenta nytsöm rit í ymsum fræbigreinum
á hverju ári, og ef aö t. a. m. hverr búandi maBur á
f
lslandi eba þú ekki væri nema þriéji hverr, gæfi sig
fram og vildi styBja félagiö meb einum ríkisdal á ári, þá
gæti hann fengib fyrir þab gtíba bók sem hann fengi
ekki anriars fyrir tvöfalt verb, eba rétfara ab segja alls
ekki; en nú, þegar svo fáir eru styrktarmenn félagsins,
getur þab engu afkastaö sem mikib kvebur ab, fyrir
fátæktar sakir. Ilefíii menn aptur á móti þessa abferb,
gæti menn á fám árum haft um allt land enar naubsyti-
legustu mentunarbækur í almennum vísindum, lagabar
ab sinum þörfum, fyrir gjafvirbi. Meb félagskap gæti
menn komiö upp bændaskólum og öbrum mentuuarskólum
handa únglíngum, og þtí ekki væri nema í hverjuni
íjtírbúngi lands væri mikib vib þab áunnib. Sjálfan
latinusktílann gæti menn og á sama hátt bætt og aukib.
— Til bókasafna er víba grundvöllur lagbur, sem hægt
væri ab byggja á. Bindindisfélögin geta sýnt mönnuni
franimá hvab bæta mætti í sibferbi og lifnabarháttum
meb félagskap — 1 öllum atvinnuvegum má félagskap
vib koma meb enum lieztu ávöxtum : meb samlögum má
á margan hátt eíla allskonar jarbarrækt, fjárrækt, fiski-
veiöar allskonar, verknab og sérhvab eina, og væri húss-
og bústjórnar-félagib gtíbur stofn í þessum greinum.
Meb samlögum mætti gjöra út menn til ab ferbast til
þeirra staba, annabhvort á Islaudi sjáll'u eba annarstabar,
sem slíkt væri bezt um hönd haft, til ab nenia þab þar