Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 120
120
ALIT UIU niTGJURDtn.
al!t til þe$s, au ein se ní a! mibsól, er 511 önnur sólkerfi gángi
uinhverfis.” Af heimsskoSun þessari leitast höf. vib að
sanna ótlauðleika mannanna (bls. 15—22): „Lífið er,” segir
hann, „aðalverk guíis, því án þess væri heimurinrt
einkis virbi, þessvegna hlýtur það eilíft aí) vera; en
ekki sýnist áfornti lifsins vera fullnægt, þó mennirnir,
eður smátýrur lifsins (er höf. svo kallar), sé ótölulegar,
bæli samtíba í alheimi, og hver eptir abra um alla
eilífb, ef sérhver þeirra ætti ab slokkna aptur.“
Höfundinum her þannig saman vib kristindominn
um ódaubleikann , en hann er mótlállinn algybistrúnni
(Pant/ieismiu) , þó ekki nefni hann hana meb berum
orðum. Allur ágreiníngur milli kristinnar trúar og al-
gybistrúar rís af því, ab þeim keniur ekki saman í grund-
vallar-kenníngunni ebur lærdómum sinum um gub, verbur
þessvegna mismunur uiikill í öllum trúargreinum þeirra,
og svo er og í ódaubleikafræbinni. þab er misskilningur,
er menn ímynda sér ab algybistrúin kenni, aballurhinn
ósýnilegi heirnur, t. a. m. fjöll, steinar, tré o. s. frv., sé
gub. Algybistrúin kennir þvertámót, ab gub sé ósvnileg-
ur, ab hann sé hib óendanlega og eilífa líf, er streymi
um alheini, og lýsi sér í öllum hlutum sem ósýnilegt
afl, en birtist á dýrblegastan hátt i manninum. Algybis-
trúin cr þv/ enganvegin gu b sa f nei t u n, heldur miklu
fremur heimsafneitun, þareb hún kennir ab hinn
sýriilegi heimur sé í raun og veru ekkert, ebur einkis
virbi, en ab veraldarsálin ebur gub einn sé, fyrir þá
sök ab allt sýnilegt og áþreifanlegt sé sífeldri breytingu
og eybilcggíngu undirorpib, en heimssáliu ein sé jafuan
hin sama. Sanikvæmt algybistriiuni er gub þessvegna
bundinn vib heiminn, lilir í og meb heiminum, en ekki
yfir lionum ebur óbiindinn vib hnnii; hefir banu ekki af