Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 117
ALIT UM UlTUJÖltÐlH. 117
f
mebal lærSra niauna, sem {lótti heimspekin vera \ iSsjáls-
gripur, og hnjóluSu í hana; verfia nienn {)css varir fram
cptir ölluni öldum, þángafitil laungu eptir si&abótina, á
16du öld.
Islendíngar fundu snemnia upp hiö öflugasta ráf)
til ab sjá viö heimspekinni, og þab var a& vanrækja
hana nieb öllu; henni var ])\í ekki uppreisnar von, og
enginn þurfti beinlínis af) amast vif) henni fram eptir
öllu, þareb hiín mátti heita landsmönnum ókunn. Ljós-
astur vottur þess, hveóge&feld heimspekin var Islendingum
á 18du öld, eru afdrif tilskipunariunar 1743 um skólana*),
er bý&ur af) kenna skuli í skólurium hugsunarfræfii, siöa-
fræfii og nnttúruspeki; en engin af vísindagreinum þessutn
var kennd, og Íslendíngar lirutu þannig beiulínis bof) kon-
úngs, er aubsjáanlega mif)af)i til ab cfla framfarir þjófsar-
innar, og hafa þeir þó jafnan verib hinir fúsustu til af)
hlý&a bofium stjórnarinnar, einkum þeim er minnst gagn
heflr orf)if) af). Um sama leiti voru og jafnvel þeir
menn, er bezt voru mentabir, ekki lausir vif) hleypidóma
á móti heimspekinni, tek eg til dæmis Eggert Olafsson,
einn hinn inerkilcgasta og margfró&asta mann er Islarid
hefir átt; breg&ur stundum fyrir í kvæ&um hans kala
til heinispekilegrar-rannsóknar og niannlegrar speki, og
þakkar hann drottni af) hann hafi lorfiaf) ser frá villu-
Iærdómum heimspekinnar, og leidt sig aptur til kristilegr-
ar trúar**). þaf) h'tur svo út sem þessi skofiunarmáti
/
sé orfinn rótgróinn í þjófaranda Islendínga, og lýsi sér
hjá sunium einsog kali ef)a óbeit á mentun og vísindum,
*) Sml>r. Ny Félagsrit I»4á, l.ls. 113 og 122.
**) Smt.r, Kmlurl.1 iíu Kggerls Ulafssonar.