Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 155
HÆSTARETTARDOMAH. 155
Guíimundi bo'nda Eyjolfssyni á Læk. Bolinn gekk meö
nautpeníngi ens ákærba í högum hans, og vissi hann
gjörla að hann eigi væri sín eign, en tók hann engu aí>
sííiur heimtilsín og slátrabi. SauSurinn var á flækíngi,
en hinn ákæríii markati hann undir sitt mark, þd hann vissi
að annars manns mark væri á honum, og er eigandinn kom
aí> þar sem Gísli var aí> slátra sauönum, sveið hann markið
af og sýndi eignarmanni höfuðib.
Yfirrétturinn áleit hinn ákærða sekan í stdrgripa-
þjdfnaði úr haga, og dæmdi hann til hegníngar samkvæmt
4ðu grein í tilskipun 20. Febr. 1789, og er ddmsályktanin,
er felld var 3. Okt. 1825, þannig látandi:
,,Undirréttarins dómur í þessu máli, genginn yfir
fánganum Gísla Olafssyni frá Glo'ru, á o'raskaður að
standa, og fánginn gjalda að auk þann af málinu síðan
leidda kostnað, hvarí reiknast skulu 5 rbd. silfurs til
actors, landfógeta Thorgrímsens, og 4 rbd. s. til defensors,
studiosus þorláks Thorgrímsens- Do'minum ber að
fullnægja eptir yfirvaldsins tilhlutun.”
Með ddmi þeim, er þtírður sýslumaður Sveinbjarn-
arson, með tilkvöddum meðdo'msmönnum, haföi lagt á
r
málið á aukaþíngi í Arnes-sýslu 22. Aug. 1825, var
þannig dæmt rétt að vera:
„Gísli Olafsson, bóndi frá Glóru, nú í varðhaldi
hjá hreppstjóranum í Hraungerðishrepp, á fyrir þjófnað
t
á tvævetru graðúrigsnauti frá prófasti sira Jakob Arna-
syni í Gaulverjabæ, samt stuld á einsvetrar sauð frá
bóndanum Guðmundi Eyjolfssyni á Læk, að hýðast við
staur, og erfiða æfilángt í Kaupmannahafnar festíngu_
Kona hans Guðbjörg Guðmundsdóttir á fyrir réttvís-
innar frekari ákærum um meðvitund í þjófnaði manns
hennar frí að vera, þó svo, að af þessara hjo'na sam-