Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 85

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 85
liM LÆItJfASKirim A ISLANJH. 85 auðséí) hvílíkan ábata Iandib hefbi á þvi, ef holdsveikinni yrði stökkt, jafnvel þótt meiri kostnað þyrfti til þess enn eg heti uppá stúngið. þegar nú þaraSauki ec litib til þess, hversu viðbjóðslegur og kvalafullur sjúkdómur holdsveikin er, þá er það eigi meira enn mannleg skylda^ að hverr vildi gjðra sitt til a& fá henni útrýmf, og mundi líklegt þykja ab menn væri ekki svo saman- saumaðir, að séí) yrbi eptir hverjum skildírigi sem til þess kynni ab þurfa. þess er fyrrum getið, hversu dauflega þeir nefndar- menn tóku undir það, að sjúkrahúsi yr&i koinið upp í Reykjavík, einsog Bardenfleth hafbi stúngið uppá, og urðu fáir til að styðja mál þetta nema land- eg bæjar- fógeti Gunrilaugsen, má af slíku sjá, hversu daufar og óljósar hugmyndir velflestir nefndarmanna hafa haft um það, hvers landið þarfnast mest í þessu efni, og furöa er það, að svo fáir skyldi gjörast til að stybja uppástúngu Bardenfleths. það er öllum kunnugt, aí) á / Islandi er enginn spítali, er svo megi kalla, og mun þab nú það eina land í allri Norðurálfu heims, er svo sé fá- tækt, en ab það þurfi spítala við, einsog öll önnur lönd í heimi, um það mun enginn skynsamur maður efast. þó Reykjavík sé ekki fjölbygbur bær enn sem komib er, þá er hún samt fjölmennastur bær á öllu landinu, þar er og hin mesta kaupstefna bæbi fyrir innlenda og útlenda, og ílestar hinar stærstu og Ijölbygbustu veibistöbur á landinu í grend vib hana; hvergi væri því meiri þörf á / spitala fyrir Island enn einmitt í Reykjavík, og mætti spítali sá, er þá yrbi settur, verba miklum hluta landsins ab hinu mesta libi, því auk þess ab þángab gæti komizt allir sjúklíngar sem eru í sjálfri Reykjavík og í grend vib hana, þá gæti spítalinn veitt sjúklíngum móttöku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.