Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 66
6b
l)M LÆKNASKIPUK A ISLANDI.
nær hvorki eiga vini né efnuga ættíugja, er þeir geti
flúiö tii, J>urfa hinnar mannúðlegustu unihirðingar og ab-
búnatar. þessa umbót og vibbald spítalanna og betri
skipun Jieirra abhyllumst einnig vér, amtmabur Thora-
rensen og Blöndahl sýslumabur, |)ó svo, ab vér ætl-
um ]>ab niundi almenningi gagnsamlegra ab sjá heldur
spítölunum á bak enn fara á mis við Ijölgun læknisem-
bættanna, svo framarlega henni ekki yrbi komib fram
nema meb Jrví, ab cignum spitalanna væri til hennar varibj
J)ví vér hyggjum, ab Jrau not, sem landib mundi hafa af
Jjví, að læknum væri Ijölgab, mundu lángt yflrgnæfa Jiau,
er vibhald spítalanna af sér leibir.... Vérhyggjum þab
mikib vel tilfallib, ef spílalanna heimajarbir yrbu léntar
Jieim hinum nýju herabslæknuin, ab þeir yrbi skyldabir
tij, auk þess ab sitja jarbir þessar forsvaranlega, ab
taka einn holdsveikan mann, sem nokkur von væri til
ab mundi geta ortib læknabur, til reynslu í ])vi tilliti.
J)areö frumvarpib ekki einúngis hnt'gur ab því, ab úthluta
framfæris-tillögum til holdsveikra tnanna hér og þar í
sveitunum, lieldur ogsvo helir jafuframt tillit til þess,
ab einstökum boldsveikura, ef til vildi, yrbi komib aptur
til heilsu sinnar meb sfyrk af eignum spítalanna, svo
verbur ]>ab reyudar ekki sagt ineb rökum, aft frumvarpib
lúti ab því ab leggja spítalana nibur, heldur ab vísu ab
forsorgunariunar samastab verbi umbreytt, svo ab fleirum
gagiisamlegum augnanvibum geti orbib framkvæmt, og ab sú
abstob og hjálp, sem spífölurium er ætlab ab láta í té,
geti komib jafnar nibur á þeim hinum holdsveiku mönn-
um etin nú vibgéngst”......
„tlvab því nákvæmar vibvikur, að Ijölg^ læknum í
landinu, og ab verja ti! þess efnuin og tekjuni spital-
aniia, er þessi úppástúnga cnganveginn svo fráleit spít-