Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 107
III.
UM FJARHAG ÍSLANDS.
JPati mun vera flestum lesendum vorum í minni, ab vér
skírbum meb fám orbum frá reikníngum Dana um fjárhag
lands vors í öbru ári rita þessara; létum vér bæbi þar
og í fj-rra í ljósi, ab reiknirigar um fjárhag landsins
væri í mörgii ískyggilegir, og ab þab gæti ekki náb
neinni átt: ab Danraörk blyti ab leggja Xslandi 15000
dala á hverju ári. Vér væntum þá, ab embættismenn
vorir, sem þekkja bezt Qárbag landsins, og eru kjömir
talsmenn þess og þjúbarinnar, mundu fræfia menn um
þetta málefni og sýna, annabhvort ab vér værum allt of
tortryggnir og kveiktum óvild móti stjórninni og Dönum
án allrar ástæbu, eba þá, að vér hefbum ekki einúngis
satt ab mæla, lieldur væri öll mebferð á fjármunum
landsins margfalt o'reglulegri enn vér höfum horið
oss í munn ab segja, svo tclja mætti með sanni, aö
Danmörk ynni álslandi hérumbil tvær tunnur
gulls á ári, þegar verzlanin væri talin mec. Enginn
hetir samt orbið til að sýna þetta á hvorugan veg, og
það má nærri geta, að mart er oss í vegi til aö geta
sýnt hið sibara meb Ijósum og órækum rökum, þó eng-
inn sé fastlegar saunfærÖur um það enn vér, að atribi
þetta sé yitt hib fyrsta grundvallaratriði, sem meun þurfa
að vita um vissu sina svo fljótt sem auöið er.
Vér kvörtuðum yfir þvi, ab sagt var í enum fyrri