Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 80
80
IIM MEKIÍASKIPUN A IST.ANDI.
annann lækni, ]>nnn spm líklrgt vneri a5 skynbragiS mundi
bera á holdsveikina, til rába uni ]>a?>, hvernig bezt niiindi
a5 haga unibreytingúunf á spitölunum, hvort niikil lík-
indi væri til þess, ab holdsveikin niundi verla lieknuh,
og j)á nie?) hverju nio'ti. og hvaí) þartil mundi útheinit-
ast, meb öíiru íleira þar aíi lútanda. þó ekki væri annab
/
nierki þess , hvab Islendíngar eru or&nir lángt á eptir
Norbniönnum, enn þetta mál, þn er þab no'g til aS syna
hversu ójafnt þeini tekst þar sem um mikilvægt málefni
er ab gjöra. Norbnienn hafa, eins og þjóbkunnugt er,
lengi átt ab berjast vi?) holdsveikina, viblika og Islend-
íngar, og Iiafa spítalar ]>eirra um láhgan tíma þótt
þurfa umbótar vib, en ábur enn Norbmenn fóru ab
gjöra vib spítalana hjá sér, sendu þeir lækna erlend-
is um öll lönd Norburálfunnar, til ab láta þá kynna
sér alla liörundskvilla og lækníng þeirra; áttu læknar
þessir einkum ab taka eptir öllum greinum holdsveik-
innar, hvaba nafni sem héti, og jafnframt skíra frá,
hvernig abrar þjóbir færi meb hana og hvern árángur
vibleitni þeirra hefbi. Hafa Norbmenn kostab til þessa
æmu fé, og hvergi er þess getib ab þeim hafi þótt
ómaki sinu og kostnabi illa varib, enda eru og holds-
veikra-spítalar þeirra nú komnir í svo gott horf, ab þeim
mun ab öllum líkindum takast meb timanum ab útrynia
holdsveikinni. Norskir lækriar þykjast og vera komnir
úr skugga um þab, ab lækna megi holdsveikina ef rétt
er ab farib, og ekki til sparab, og eru þeir góbrar vonar
um ab henni muni brábum stökkt verba þar úr landi,
þegar spítalar eru komnir á í öllum þeim herubum sem
húri er innlend orbin. Svo segir í skírslum Norbmanna,
ab tala holdsveikra manna í Norvegi sé 659, en lækuir