Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 53

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 53
UJl L.CKNASK1PUN A ISLAJiPI. S5 iugar, bxSi á meban hann var fyrir sunnanog síban hann koni norSur. Ge(a má og prófasts sira Guttorms Pálssonar í Vallanesi, og pro'fasts sira Jakobs Arnasonar í Gaulverjabæ. Nú meb því eg hefi greint frá læknasetníng á Islandi, þá þyki mér ekki ótilhly&ilegt aíi fara nokkrum orSum um boldsveikra spitala, einkum a& því leiti, er ymsir af læknum þeim, er nelndir bafa verið, hafa rábií) til ab bæta þá, svo þeir mætti betur svara til augnamibs þess er allir spítalar eiga ab miba til, og ab því leiti sem um þá hefir verib riedt á fundum nefndarinnar í Reykjavík. Spítalar þessir handa holdsveikum mönnum voru í fyrstu settir ár 1652, og var lögb til þeirra ein jörb úr hverj- um Ijórðúngi lands; voru þeir, viblíkt og abrir holdsveikra manna spítalar um þær mundir, ætlabir til ab geyma holdsveika menn , og varna því ab sóttnæmi holdsveik- innar breiddist út manna á milli; þótti mörinum um þaer mundir, eins og enn er títt, illt ab hafa holdsveika menn innanum heilbrigba, því holdsveikin hefir jafnan verib álitin vibbjóbslegasti kvilli , og margir hafa ætlað, ab hún mundi sóttnæm vera. Spitölunum voru ætlabár ymsar tekjur, t. a. m. hlutir úr flskiatla, gjöld fyrir gipt- íngaleyfi í þribja Jib, f partar af bótum , er gjalda átti konúngi, og ölmusur þær er nienn vildu veita; þarabauki áttu innstæbur (lnventaria) klaustranna ab leggjast til spítalanna. Umsjónarmenn spitalanua voru í fyrstu bisk- upar og lögmenn, en svo er mælt, ab lítib hafi kvebib að stjórn þeirri er höfb var á Jreirn og eigum Jreirra, / uns Jón biskup Arnason tók vib. Hann lét sér einkar annt um, absafua og halda saman eigum Jieirra, en skipti sér lítt af ab sem flestir holdsveikir næbi þar hæli; er svo mælt ab í hans tíb hafl um 24 ár (frá 1720 til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.