Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 132
AUT USr'RlTGJÖlUMR.
J32;
er registur naubsynlegt, og margir aíuir útífrá hafa
einnig gaman af ab sjá, hversu rikt bókasafnib er, og
hversu góbar bækur þab á í ymsum vísindagreinum; þab
getur og hvatt margan mann til aib gefa þángaö góíiar
bækur, ef menn sjá aft safninu er vel vií) haldiS og þokka-
lega, en þab sjá allir þeir, sem kunritigir eru bókum,
á því, hvernig frágángurinn er á registri safusins; þess-
vegna ríbur einkar mikið á, ab þa5 sé vel samift, greinilegt
og nákvæmt, og í ölhi tilliti vel af hendi leyst. Ef þaö
er illa samiö og óþokkalega frá því gengií), þá álykta
allir menn svo, ab þeir sé hirbulausir sóbar sem fyrir
safninu eigi ab sjá, og sú þjóíi, sem ekki hirbir um
bókasöfn sin, sé ekki orbin svo mentub ab hún kunni ab
meta nokkur andleg gæbi, og sé þessvegna ekki verb
þess ab rnenn styrki hana.
þab er alkunnugt, ab etazráb Rafn var frumkvöbull
ab því ab stofnsett yrbi bókasafri á Tslandi, og á hann
miklar þakkir skyldar af landsmönnum, bæbi fyrir frnm-
varpib í sjálfu sér og svo fyrir þab, ab hann hefir fylgt
því fram meb alefli, einkum á enum fyrri árum, meban
safnib var ab komast á fót. Ilið íslenzka bókmentafélag
galt og kostnab til ab prenta registur (1828), og var
þab vel samib og greinilegt, og aubvelt ab b}’ggja á því
og auka þab eptir því sem safnib aubgabist. Hinir
æbstu embættismenn sem þá voru í Reykjavík, stipts-
yfirvöldin og landlæknirinn, tóku ab sér stjórn safnsins,
og Hoppe stiptamtmabur lét sér vera ánægju ab vera
bókavörbur, og síban voru skrifarar stiptamtmannsins
látnir hafa jiab starf á hendi, undir umsjón hans sjálfs,
einsog vitanlegt er. Stiptsyfirvöldin og landlæknirinn eru
enn taldír stjórnarmenn bókasafnsins lta dag December-
máuabar 1842, og í stab Ebbesens kaupmanns, sem var