Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 175
FRETTin.
175
parib, og á hann nú hérumbil 80,000 oseld. — Af
eingirnissokkum komu hérumbil 4000 pör frá NorSur-
iandi, og gekk hvert á 16-17 sk., en frá Vesturlandi
komu hérumbil 20,000 pör og gekk hvert á 12-13 sk.,
en hérumbil 15,000 pör eru o'seld. — Af vetlíngum
kom ab norfcan 20,000 pör, og gengu 5-9 sk., en
ab vestan 25,000 pör, sem gengu 3-4 sk. — Frá
því í hitt ib fyrra lágu hér óseld hérumbil 60,000 pör,
og nú iiggja 75,000. — Af tvinnabandspeisum
komu 12,000, og voru seldar hérumbil 5000 fyrir 4 mk.
8 sk. og allt að 1 rbd., en 7000 liggja óseldar og gánga
ekki út fyrir 4 mk. Eingi rnispe isur konm 4000
og voru seldar fyrir 40-56 sk. — Frá Færeyjum komu
60,000 peisur, og féllu þær í veríii vegna mergSarinnar
frá 7 mörkum til 5 mk. og 14 sk., en svo lígt var Iítib
selt og liggja þvf 20,000 óseldar; af sokkum fluttust
þaéan 23,000 pör, og mest hálfsokkar; þeir voru seldir
á 35J-38 sk. parií. — ftíest spillir þab fyrir íslenzku
prjónlesi, aí) þaí) er illa lagaS, en þara&auki er og
sumt illa to'aí), og óbragblegt, blakkt og óásjálegt; er
alls ekki aö vænta ab þab hækki í veröi fyrr enn vinnan
batnar og lögunin , og væri óskanda ab landsmenn og
kaupmcnn vildi hjálpast a?) til aíi bæta vörutegund þessa.
þetta hefir veriö verb á erium helztu vörutegund-
um sem fluttar eru til Islands, og er þaí) talib eptir því
sem keypt er í hópakaupum til burtflutnínga:
Rúgur..........Tunnan á 4 rbd. 64 sk. til 5 rbd. „ sk.
Baunir......... — - 4 — 64 - — 6 — „ -
Bánkabygg . . . — - 7 — 16- — 7 — 48-
Hafrar,....... — -2 — 48------3 — „• &
Bygg.......... •— -2 — 80 3 — 48 -
Bókhveitigrión. — - 8 —■ „ - — 9 — „ -