Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 53
UJl L.CKNASK1PUN A ISLAJiPI.
S5
iugar, bxSi á meban hann var fyrir sunnanog síban hann
koni norSur. Ge(a má og prófasts sira Guttorms
Pálssonar í Vallanesi, og pro'fasts sira Jakobs
Arnasonar í Gaulverjabæ.
Nú meb því eg hefi greint frá læknasetníng á Islandi,
þá þyki mér ekki ótilhly&ilegt aíi fara nokkrum orSum
um boldsveikra spitala, einkum a& því leiti, er ymsir
af læknum þeim, er nelndir bafa verið, hafa rábií) til ab
bæta þá, svo þeir mætti betur svara til augnamibs þess
er allir spítalar eiga ab miba til, og ab því leiti sem um
þá hefir verib riedt á fundum nefndarinnar í Reykjavík.
Spítalar þessir handa holdsveikum mönnum voru í fyrstu
settir ár 1652, og var lögb til þeirra ein jörb úr hverj-
um Ijórðúngi lands; voru þeir, viblíkt og abrir holdsveikra
manna spítalar um þær mundir, ætlabir til ab geyma
holdsveika menn , og varna því ab sóttnæmi holdsveik-
innar breiddist út manna á milli; þótti mörinum um
þaer mundir, eins og enn er títt, illt ab hafa holdsveika
menn innanum heilbrigba, því holdsveikin hefir jafnan
verib álitin vibbjóbslegasti kvilli , og margir hafa ætlað,
ab hún mundi sóttnæm vera. Spitölunum voru ætlabár
ymsar tekjur, t. a. m. hlutir úr flskiatla, gjöld fyrir gipt-
íngaleyfi í þribja Jib, f partar af bótum , er gjalda átti
konúngi, og ölmusur þær er nienn vildu veita; þarabauki
áttu innstæbur (lnventaria) klaustranna ab leggjast til
spítalanna. Umsjónarmenn spitalanua voru í fyrstu bisk-
upar og lögmenn, en svo er mælt, ab lítib hafi kvebib
að stjórn þeirri er höfb var á Jreirn og eigum Jreirra,
/
uns Jón biskup Arnason tók vib. Hann lét sér einkar
annt um, absafua og halda saman eigum Jieirra, en skipti
sér lítt af ab sem flestir holdsveikir næbi þar hæli; er
svo mælt ab í hans tíb hafl um 24 ár (frá 1720 til