Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 2
2
FYRRUM OG PUJ.
hin vitra erlendisstjórn, er ráb á a& kunna viö flestum
hlutum, verzlunarokiö einsog nokkurskonar allsherjar-lif,
til þess sem fyrst og allt í einu aö reka endahnútinn á
gjörhir sínar, og þab er ekki henni ab þakka, þ<5 þab
híngaí) til haíi ei tekizt til fulls. Verzlunaránauhin
hefir gjört þab, sem hún gat, og þa<b hefir opt legiö nærri
því, ab hún yröi Islandi ab hinu sama sem maran forbum
varb Vanlanda konúngi, og ab minnsta kosti gengur nú
ekki stjúrnvitríngunum dönsku betur ab losa okkur vib
hana aptur, en mönnum hans gekk viö möruna, því þegar
þeir túku til höfubsins, þá traö hún ab fútum, og svo
grípa hinir nú alltaf öfugt til. Islendíngar hafa verib
sviptir öllum þeim rettindum, sem einkum binda menn
fast viö þjúb sína og hvetja þá til aí> vinna henni gagn
og sjálfum sér, og þannig niöurdrepinn allur almenníngs-
andi í landinu. En því var þess og heldur engin von,
ab landsmenn sjálfir væru færir um, eöa létu sér annt
um, aö vinna bút á bágindunum, þegar þau bar a&
liöndum, og sízt af öllum hafa þeir menn, er mestu valda
um vandræbin, rétt til aö kvarta nú yfir því, þú illa fari.
Um leií) og stjúrnin túk af mönnum réttindi þeirra, túkst
hún og á hendur skyldur þær, er réttindunum fylgdu, og
hafi hún ei veriö fær um aö uppfylla þær, sem því
miöur er of tilfinnanlegt, þá er henni einni um aí> kenna,
og landsmönnum abeins ab því leyti, sem þeim nokkurn
tíma gat til hugar komib ab selja rétt sinn fyrir svo
úvissa von.
þegar breytíngin varb á verzlan íslands seinast á
öldinni sem leiö, húfst nýtt tímabil í sögu landsins og sú
breytíng, sem þá varö á öllu, fullkomnaöist gjörsamlega
meb því, ab alþíng hib forna, er þángab til haföi hjarab
á þíngvöllum, var þá loks algjörlega lagt niöur. þab