Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 3
FYRRUM OG NU.
3
kann nú a?) vera, aS þab hafi verih nauhsynlegt, ab menn
þannig slitu sig gjörsamlega frá hinu veika bandi, er enn
batt viö fornöldina, til þess afe geta mefe því meira afli
hafiö nýja stefnu, en þú höldum vér aíi þaö heföi ei
veriö síbur æskilegt, a& þeir menn, er þá rébu mestu um
þetta mál, licfðu verib færir um ab veita hinu forna þíngi
nýtt og meira líf, heldur en aö ráöa til aö hætta því nú
meö öllu. f><5 er þaö víst, aö þaö hefir ei veriö fyrr
en á þessari öld, aö almenníngur hafi fariö aö gefa
nokkurn verulegan gaum aö málefnum landsins, eöa hiröa
um aö skipta sér af þeim, því tilraunir þær, sem áöur
höföu veriö gjöröar til aö efla hag þess, voru miklu fremur
aÖeins tilraunir einstakra manna eöa komnar beinlínis frá
stjúrninni, án nokkurs tillits til vilja landsmanna. Síöan
Kristján konúngur VIII. setti alþíng aö nýju hefir þ<5
einkum almenníngs andi þessi fariö vaxandi, og svo lángt
er þ<5 aö minnsta kosti komiö nú, aö engin mikilvæg
breytíng mun veröa á hag Islands án þess aö landsmenn
sjáifir taki allan þann þátt í undirbúníngnum undir
hana, sem þeir mega, og víst mun hún heldur aldrei
meö öllu geta oröiö gagnstæö <5skum þeirra, þ<5 hins kunni
enn aö þurfa nokkuö' aö bíöa, aö þaö veröi allt gjört, er
þeir helzt vilja. En þaö er æ mikilsvert þegar eptirtektin
aöeins er vakin, því þá mega menn þ<5 hafa vissa von um
aö einhverju muni veröa framgengt, ef menn á annaö
borö eru sannfæröir um aö þaö, sem rétt er og skynsamt,
veröi þ<5 æfinlega ofaná á endanum. Og hvaö Islandi
viövíkur, þá er þaö engin undantekníng frá hinni almennu
reglu, þ<5 sumir hafi reynt til aö gjöra þaö aö því, og
vissan er fyrir því eins mikil fyrir þaö og allstaöar
annarstaöar. þaö mun og öllum ljúst, aö sá tími er nú
alltaf aö nálægjast meir og meir, er þaö veröur úumílýj-
1'