Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 5
FYRRUM OG NU.
5
sér aptur. Allir þeir, sem ei vildu þola yfirgáng einvalds-
konúngsins aö sunnan, og halda vildu fornum sib og
fornu frelsi, tóku þab ráb ab flýja heldur land en gánga
til handa. þá byghust mörg eybilönd, er lítt voru á&ur
kunn eöur aöeins hiiföu verib víkíngabæli, svo sem t. a. m.
Færeyjar, Hjaltland, Orkneyjar og Suíiureyjar. Margir
fúru og til Skotlands, Irlands, Englands og Normandís, og
eru þaÖan komnar margar göfugar ættir og ágætir menn,
og af þeirri rót eru runnin ríki þau, er nú eru blómlegust
og mest í heimi. En þó fóru til einkis lands fleiri en
til íslands, og þab einkum hinir frjálsbornu bændur og
höfhíngjar þeirra, er heldur vildu leggja allt í sölurnar,
en selja frelsi þab í hendur konúngum, er feöur þeirra
höföu haft. Til íslands fluttust allir þeir, er ófúsastir
voru á aö sættast viö ánauöina og héldu fastast viö
fornan siö, og þángaö höf&u þeir meö scr allt þaö fornt,
er flytja mátti, til þess aö geta því betur haldiö hinu forna
lífi áfram, þó á nýjum stöövum væri. þar settu þeir og
eíldu aö nýju hin fornu lög, er áöur höföu gengiö í Noregi,
og þángaÖ íluttu þeir hofmoldina vígöa, til þess aö geta
reist hin nýju hof á heilagri grund, og helgaö meö því
landiö allt hinum fornu goöum. Til íslands fluttist í
þessum svifum allt „höldborit“ og „hersborit,“ þángaö fóru
konúnga synir og jarla, og jafnvel sumir smákonúngarnir
sjálfir, þeir sem þóttust vera jafn-tignir Haraldi, hvar sem
kæmi, þó þeim yröi öröugt aö gánga móti gæfu hans.
þángaÖ fóru vitrir menn og ráösettir, og þángaö safnaöist
í stuttu máli flest allt þaö, er mestur var dugur í og
samboönast háttum frjálsra manna, fornir siöir eins og
fornar sagnir, og þar leituöu þeir sér allir hælis, er
fornastir voru í skapi og kunnu því illa aö Ieggja bein