Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 6
6
FYRRUM 0« NU.
sín í ánauðugu landi, þar sem nýlundur tijrnar ríktu.
Noregur hinn forni fluttist þá til Islands.
Mönnum er þab kunnugra, en her verbur frá sagt,
hve viturlega forfefcur vorir stofnubu flest, þá er til Is-
lands var komib, hve eblilega þjóbstjárnin myndabist og
hve abdáanlega hún fór í margar aldir. Frá því alþíng
í fyrstu var sett meb rábi Úlfljóts (930) og þángabtil
skömmu eptir ab kristni var lögtekin (1000) gjörbust
flestar sögur á íslandi og merkilegastir menn voru uppi.
Á því tímabili voru og gjörbar margar og merkilegar
lagabreytíngar, landinu skipt í fjórbúnga og settir fjórb-
úngsdómar á alþíngi eptir uppástúngu þórbar Gellis,
tekin upp ný goborb í þíngum, til ab letta sveitabúum ab
útkljá mál sín í herabi, og þó einkum settur fimtar-
dómurinn, er mönnum enn þykir vera vottur hinnar
djúpsæjustu lögspeki, hvorttveggja meb rábiNjálsog Skapta
lögsögumanns. Menn höfbu þá yfirhöfub ab tala á
íslandi mikib af því frelsi og þeim hinum ágætu stjórn-
arbáttum, er flestir þeir, er vit hafa á, enn dást ab á
Englandi og í Bandaríkjunum og reyna því ab innleiba í
lönd sín, þó þab gángi nokkub skrykkjótt, sem eblilegt er,
þar sem undirstöbuna ab miklu leyti öldúngis vantar.
Menn rettu lög sín sjálfir í lögrettunni, þar sem gobarnir
áttu sæti og tveir rábunautar meb hverjum þeirra, og fáa
dóma dæmdu menn svo, ab kvibur væri ei vib hafbur og
búar til kvaddir; en þab var sjálfsagt, ab dómarnir voru
æíinlega skipabir þjóblegum mönnum, er bæbi sækjandi og
verjandi hafbi rfttt til ab hrinda úr dóminum, ef þeir höfbu
nokkub á móti þeim meb ástæbum, því frjálsir menn
geta ei vel skilib, ab nokkur önnur abferb sb lögleg eba
mönnum sæmandi, og sízt af öllu eru þeir fúsir á ab selja
einrábum dómurum sjálfdæmi í öllum málum sínum, eins