Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 7
FYRRUM OG NU.
7
og nú er sifeur í flestum ríkjum á meginlandi Norburálfunnar.
Öll lög voru þá sett á íslandi á eblilegan hátt, eptir því sem
vií) þurfti í hvert skipti, meí) rábi hinna vitrustu manna og
samþykki almenníngs, líkast því, sem enn er á Englandi,
en ei til ab fullnægja nokkurri almennri stjórnar-ímynd, er
optast er laus vib alla veru og sannleika, og því síöur
eptir duttlúngum einstakra einvaldshöfbíngja. Menn lögbu
ei fleiri bönd á en þurfti, en gættu hinna fáu því betur
og veitti þab líka þeim mun hægra, sem flestir voru ábur
orbnir sannfærbir um, ab þeirra mætti ei án vera. þess-
vegna var þab heldur engin spáný lögbúk, er þá var
samin, er mönnum kom saman um ab láta skrifa upp
lögin at Hafliba Márssonar, meb rábi Bergþúrs lögsögumanns,
um veturinn 1117—18, heldur letu menn þá abeins safna
hinum fornu lögum í eina bók, þá sömu er síban hefir
verib köllub Grágás, og abeins bæta vib þeim nýmælum,
er þá þótti þurfa og síban voru lögtekin á alþíngi. þab
er því og miklu fremur meb tilliti til þess, ab lögin urbu
ab vera vissari og áreibanlegri eptir ab búib var ab skrifa
þau upp, heldur en hins vegna, ab breytíngar þær, sem
þá voru gjörbar á landstjórninni, hafi verib svo miklu meiri
en þær, sem ábur höfbu verib gjörbar, ab menn telja
nýtt tímabil í stjórnarsögu Islands frá því Grágás fyrst
var lögtekin. Um þab sama leyti hófst og, meb þeim
Sæmundi og Ara, sú hin mikla söguöld og bókmenta á
íslandi, er vib enn njótum ab, og ráb landsins stób um
alla hina næstu öld meb svo miklum blóma, bæbi í tilliti
til fræba og stjórnsemi, ab ekkert land í Norburálfunni
mátti þá ab þessu taka fram yfir þab eba jafnsíbis því,
þó þab ab öbru leyti kynni ab vera miklu aubugara. En
því mibur átti þetta ekki lengi ab standa, og öldin sem