Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 9
FYRRUM OG NU.
9
ríki sínu. þetta var æ skabvænn skortur og var& aö
hafa illar afleibíngar, því einsog þaí) er víst, ah ekkert er
banvænna eitur fyrir allt þjdbfrelsi, en of mikih ríki
einnar yfirstjórnar, eins er þaö og víst, aS menn mega
enganveginn vera án hennar meh öllu. En hæpiö væri
þá, ah kenna forfeferum vorum um skort á vizku eha
framsýni sakir þessa, því þaö er ei viö því aö búast, aö
nokkrir menn, hversu frjálsir og vitrir sem þeir aö ööru
leyti eru, geti hitt á hiö retta meöalhúf fyrr en eptir
lánga æfíngu og mikla reynslu, og hve örfcugt sé aö finna
þaö sýnir bezt þaö atvik, aö híngaö til hafa ei aö kalla
má aörir rataö þaö en Englendíngar og niÖjar þeirra í
Ameríku. þeir hafa einir boriö gæfu til aö halda alltaf,
hvaÖ landstjórn viövíkur, hinum fornu frjálsmannlegu siÖum
og lögum, og bæta þau á alla vegu, án þess aö sleppa
anda þeirra, hinu upprunalega og eölilega mannfrelsi, og
því megum viö heldur aldrei gleyma því, þegar viö lítum
á fornöldina okkar, svo ágæt sem hún er aö flestu, aö
þaö er aö miklu leyti aöeins undirstaöan og efniö til alls
góös, sem í henni lá og liggur enn, án þess aö þaö hafi
náö aö þroskast og vaxa til hlítar. Aö þjóöstjórnin
íslenzka stóö svo lengi, án þess aö nokkur yfirstjórn væri
til aö halda höraöshöföíngjunum í skefjum, sýnir og bezt
hve undirstaöan liati veriö ágæt, og hve innrætt niÖjum
hinna fornu hersa hafi veriö viröíngin fyrir landslögunum,
því þaÖ var allt á valdi þeirra, hvort þeir vildu halda
þau eöa brjóta. Og hefÖi ei ólániö komiö aÖ utan og
aliö og aukiö óregluna í landinu, þá mega menn herumbil
vera sannfæröir um aÖ styrjöld sú, er hófst á Islandi og
einhvern tíma varö aö befjast sökum lagaskortar þess, er
vi'.r höfum veriÖ aö tala um, mundi aöeins hafa oröiö aö
hreinsunareldi fyrir alla landstjórnina og leidt til þess, aö