Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 11
FYRRUM OG NU.
11
reka. En þó munu Íslendíngar sjaldan geta hans aí)
gó&u, og svívirSilega fórst honum vií) þá hina úngu menn,
er eptir voru af Oddaverjum. En þó ættum vih heldur, ef
hlr væri r&tt a?> kenna nokkrum einum um, aí) snúa
heipt vorri móti Hákoni gamla Noregskonúngi, því hann
var undirrótin til alls óláns vors og illur í alla stabi,
ónorrænn í anda og kunni hvorki aí> hlýba skáldskap ne
fornum sögum, en lét snúa valskri markleysu og var ab
öllu mjög ólíkur hinum fyrri konúngum af Haralds ætt,
sem von var um arman Birkibeina höfbíngja. Og yfir-
höfub megum vib einkum harma þab, ab svo fáir skyldu
vera einlægir og ósérplægnir menn á Islandi um þetta
leyti, þegar mest reib á, og almenníngsandinn svo lítill.
þab sem varb á Sturlúngaöld, hefbi aldrei getab vib gengizt
á dögum þeirra Njáls og Snorra goba, eba Einars þver-
æíngs.
Eptir ab ísland var komib undir konúnga, fór landinu
alltaf hnignandi, sem alkunnugt er, og þrek manna og
vibleitni fór ab dofna. Bókmenntirnar fornu mátti heita
ab hættu meb öllu, þegar þeir menn voru dánir, er alizt
höfbu upp meban forna stjórnin enn stób, eba þeir, sem
af þeim höfbu numib, og almenníngur hætti meb öllu ab
skipta sér nokkub af málefnum landsins. Konúngsvaldib
kom allstabar í stab hins forna valds þjóbarinnar og einkum
hvab löggjöfina snertir, þó svo væri víst ei til ætlazt í
fyrstu, er sáttmálinn var gjörbur — en svona fer þegar
menn eru búnir ab afsala sér nokkub, þá gæta menn
því mibur liins, sem eptir er. I stab lögsögumannsins
komu nú lögmenn, er abeins voru æbstu dómarar konúngs,
fyrst einn og síban tveir yfir allt landib, en hirbstjórarnir
áttu ab öbru leyti ab gegna öllum konúngs skyldum og hafa
yfirstjórn landsins á höndum í nafnl hans. Lögréttan var