Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 12
12
FYRRUM OG NU.
alltaf ab missa meir og meir álit sitt, — fremur af því
menn gleymdu til hvers hún eiginlega var sett og hver
réttindi hún hafði, heldur en aí) því væri raskab meö lögum
— og seinast varft hún ekki ab öbru en nokkurskonar
landsdúmi, er rétt hafbi til ab rába ymsum smátilskipunum
og þýba lögin. En þú er ekkert merkilegra en biskupa-
ríkib, sem einkum rútfestist um þetta leyti, og, einsog
alkunnugt er, húfst meb því, ab Arni biskup þorláksson
vann stabamálin og hafbi undan höfbíngjum kirkjur þær,
er forfebur þeirra höfbu látib setja á eignum sínum og
lagt jarbir til, og er munur ab sjá hvernig þeim fúrst nú
og ábur fyrri. þegar þorlákur biskup hinn helgi fyrrum
fúr fram á hib sama á alþíngi, í nafni páfans og erindis-
reka hans, hafbi Jún Loptsson abeins svarab honum á
þessa Ieib: „þab kann ab vera, ab páíinn og sendimenn
hans séu vitrir menn, en þú eru þeir ei vitrari en mitt
foreldri,“ — og kvabst hann mundu halda kirkjur þær
allar, er forfebur sínir hefbu sett, og meb hinum sömu
kjörum, en aldrei selja stjúrn þeirra í hendur prestum og
biskupum. Eu nú hafbi Arni biskup þab þú fram meb
hörku og fyrir illa abferb og úsamlyndi þeirra, er múti
áttu ab standa, svo ab biskuparnir komu nú ab kalla
mátti í stab hinna fornu höfbíngja. Var ríki þeirra úr
þessu alltaf ab fara í vöxt, og þú ab þab lægi mjög
þúngt á almenníngi og bældi hann nibur, þá var þab þú
gott vib þab, ab biskuparnir voru opt og urbu eptir
stöbu sinni ab vera þjúblegir, og ab þeim safnabist því
og stundum allur sá kjarkur, er enn var á íslandi, til ab
spyrna múti konúngsveldinu, er annars hefbi gleypt allt í
sig. því voru líka opt mestu menn á landi vinir biskup-
anna og studdu þá af afli, svo sem var t. a. m. Björn
Einarsson Júrsalafari, er ágætur mabur var ab öllu og