Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 14
14
FYRRUM OG ISL.
aí) öíiru leyti kann afe hafa yfirsézt. En J(5n Arason
Iauk ei abeins miböldinni á íslandi, heldur hdf hann líka
hina nýju, og stendur því nafn hans og mun se standa
einsog mikill minnisvarbi á þeim aldamótum. Hann setti
fyrstur prentsmifcju á íslandi, og þafc vita allir, afc hve
miklu gagni sú stofnan sífcan varfc í höndum Gufcbrands
biskups. Sifcabreytíngin lagfci því og nifcur frækornifc til
betri alda, þó þær seu ei komnar enn, um leifc og hún
nifcurbraut mart þafc, sem var gott, en þafc var eflaust naufc-
synlegt, afc þaö yrfci afc falla um stund, til þess sífcar meir
afc geta risifc því betra upp aptur. Upplýsíngin, sem menn
nú fóru afc bera sig afc efla, var afc vísu óþjófcleg í upp-
hafi, en hún fór þó smásaman afc verfca þjófcleg, og menn
fóru nú mefc meiri alúfc og afcgætni afc kynna ser og
stunda fornöldina, þegar menn ei lengur máttu lifa í
henni. Arngrímur lærfci ávann sfcr þá frægfc, sem flestum
er kunnugt, bæfci utan lands og, innan fyrir þekkíngu
sína á fornum fræbum, og vífca mátti sjá mótsögn þá, afc
menn báru hina mestu virfcíngu -fyrir fornöldinni í huga
sínum, en báru þó ei vifc ab sýna þafc í neinu, því er
landstjórninni vifc kom, svo sem var t. a. m. Brynjúlfur
biskup, er einn hefir verifc fornastur í skapi hvafc allri
kunnáttu og þekkíngu vifcvíkur, og aldrei mátti heyra
mælt illt orfc um Jón biskup, forföfcur sinn, en var þó í
ymsri annari skofcan sinni mjög svo ólíkur honum. En sá
andi, er slíkir menn hafa vakifc, mun þó vissulega líka
bera ávöxt í verki, þó sífcar verfci. Afc öld Brynjúlfs
biskups, 17da öldin, hafi og verifc þjófcleg afc mörgu og á
bezta hátt, s&st einnig á kvæfcum þeirra þjófcskáldanna, vina
hans, síra Hallgríms og síra Stefáns Olafssonar, er þá voru
uppi; og svo var allt fram undir aldamótin, er farifc var
afc leifca norsku lög inn í landifc og stiptamtmenn voru settir í