Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 15
FYRRUM OG NU
15
staS höfuðsmannanna og margar abrarnýlundur voru gjörbar.
þá voru þeir næst uppi Páll Vídalín og Arni Magnússon, er
báöir hafa verib meí> hinum ágætustu mönnum Islands, og
kvartar Páll mjög svo yfir því, hve lögunum se spillt og
illa mci) þau fariö, en þú gat hann ekki aö gjört. Utlenzk-
an var frá þessu tímabili alltaf að leiöast meir og meir
inn í landiö, og jafnvel þeir, sem af heilum hug vildu
vinna því gagn, vom þá og svo gagnteknir af útlenda
andanum, aö tilraunir þeirra uröu únýtar, því Iandsmenn
skildu þær ekki, sem von var, og þaö ekki heldur þú
slíkur maöur sem Skúli Magnússon, er aö flestu því, er
honum var sjálfrátt, var hinn forneskjulegasti, stæöi fyrir
þeim um lángan tíma. Og segjum vér þetta ei þessvegna, aö
þaö megi ei opt vera eins gott, sem úr útlöndum kemur,
einsog hitt, sem innanlands myndast, lieldur vegna hins,
aö þaö tjáir ei aö vilja sletta því í menn öldúngis úviö-
búna, og án þess aö rannsaka fyrst hvort þaö eigi vel viö
fúlkiö eöa ekki, því ef menn vilja reyna aö vinna nokkurt
sannarlegt gagn, þá veröa menn fyrst og fremst aö nema
staöar á hinni sömu undirstööu, sem þeir, er gagniö á aö
vinna, og reyna þaöan aö veita nýju Iífi aö hinni gömlu
rút, en ekki hitt, aö setja nýja úsamkynja kvisti á fornan
viö. Slíkar tilraunir hafa aldrei tekizt betur en sú, aö
láta nýtt vín á gamla belgi, og þaö má almenníngur á
Islandi eiga, aö hann skilur þetta manna bezt, og lætur
ekki þokast úr staö fyrir neinum árásum, er aöeins koma
utan aö. En svo ber þess og aö gæta um útlenzkuna, er
húfst á Islandi á öldinni sem leiö, aö hún var öll runnin
af danskri og þýzkri rút, og því mjög úlík og úgeöfeld
eölilegum hugsunarhætti flestra Islendínga, því Danir
höföu jafnan séö svo um, aö útiloka þá frá allri viö-
kynníngu viö siöaöri og lengra komnar þjúöir, frá því