Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 17
FYRRUM OG NU.
17
hcifum v5r meíial annars sbb, að þ<5 skrykkjött hafi gengiö
stundum og hálfu verr en nú gengur, þá hefir þó aldrei
libií) sú öld, ab Island haíi ekki átt einhverja góba menn,
er hver hafi unnib því allt þab gagn er hann mátti, og aö
aldrei hafi vonin um uppreisn þess fullkomlega dáib út.
Virbist oss þetta ei alllítils vert og heldur góbs vottur um
ekki meira land eba fjölmennari þjóÖ, og má þab vel
hvetja menn til þess, ab láta nú ei heldur hugfallast, þó
ekki takist allt svo fljótt sem skyldi. En þegar menn
bera hina núverandi öld saman vib þær, sem ábur hafa
veriö, og einkum hina næstlibnu, þá sjá menn og ab hún
er í alla stabi miklu betri, og þurfa menn því vissulega
engu aö kvíba, ef menn abeins halda einbeittir áfram hinni
sömu stefnu sem híngabtil. þegar öllum dönskum þegnum
var veitt einkaleyfi til verzlunar á Islandi, þá er þab víst,
ab hin síbasta stífla var tekin burtu, og danska í öllum
myndum streymdi vibstöbulaust út yfir landib. En af
þessum blendíngi hefur þó einmitt hafizt mótspyma sú,
og mebvitund um sjálfa sig hjá Íslendíngum, sem enginn
efi getur verib á, ab innan skamms muni bera sigurinn úr
býtum, ef þeir ei bila sjálfir. Tilraunir þær, sem gjörbar
eru til ab efla hag landsins, koma nú ab innan frá íslend-
íngum sjálfum, en ei abeins ab utan eins og ábur fyrri,
og almenníngsandinn er alltaf ab eflast og festa dýpri
rætur. Sá er og aldarháttur í öllum heimi nú meb
sibubum þjóbum, ab engir svo herfilegir ósibir í landstjórn,
sem þeir er enn vibgángast á íslandi, munu mega standa
lengi, því þær hinar smærri þjóbimar neybast ab taka
þab eptir hinum stærri, sem þær gjöra, og svo vill nú
happalega til, ab þær, sem mestu rába nú á tímum og
meiru munu rába þegar fram líba stundir, Englendíngar
og Norbur-Ameríkumenn, gánga einmitt á undan hinum