Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 18
18
FYRRUM OG Nl’.
öllum meö hinu ágætasta eptirdæmi, bæbi hvab landstjdrn
vi&víkur og verzlan landa meSal. Menn eru fyrir laungu
búnir ab skilja þaö, að þaö getur aldrei verií) nokkurri
þjúö sannur hagur, aö annarri líöi illa, og aí) þá líbur hverri
einstakri bezt, ef öllum í kríngum hana líður líka vel.
Og eins hafa menn Iíka séö þab, aö þaö er í raun og
veru miklu meiri byröi aí) stjórna erlendum og fjarlægum
löndum, en ab lofa þeim ab stjórna ser sjálf, og sjá
aöeins um, ab menn megi hafa eins frjáls viöskipti viö
þau og oröiö getur, ef þaö á annaö borö er eölilegt og
hags von aö, aö eiga kaupskap viö þau. þetta skiljum
viö og Íslendíngar, og viö berum því heldur ei nokkurn
verulegan kvíöboga fyrir því, aö Danir muni enn lengi
neita oss um fullkomiö verzlunarfrelsi og frjálsa landstjórn.
Sannfæríngin hjá þeim, aö þetta se rett og aö Danmörk
heldur engan skaöa geti biöiö á slíkri breytíngu í raun
og veru, er nú víst næstum því eins mikil hjá Dönum
sjálfum, aö minnsta kosti hinum betri, og hjá Íslendíngum,
og þaö einasta, sem enn er til fyrirstööu, er aöeins
misskilin og hlægileg metnaöargirnd, sem þykir gaman og
heiöur aö stjórnarnafninu tómu, þó ekkert sö, gagniö aö
því. En þaö er varla trúlegt, aö viö munum lengi veröa
látnir gjalda slíks In'góma, þegar hann hefir ekkert verulegt
aö styöjast viö. Viö höfum ekkert á móti Dönum sjálfum,
aö svo miklu leyti sem þeir vilja vera Danir, og þá
óskum viö þeim alls góös, en hi(t hefir okkur heldur
þótt undarlegt, er þeir hafa sagt oss, aö ver værum líka
Danir, og þaö hefir oröiö okkur heldur öröugt aö skilja,
því svo höfum viö ei lært í bernsku, en hitt heldur, aö,
ef viö værum nokkuö annaö en íslendfngar, þá værum
viö norrænir og ekki danskir, og vonum viö aö þeir geti
ei Iengi misvirt slíkt viö okkur. Og þess viljum viö biöja