Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 20
20
FYRRUM OG NC.
þá aí) engum muni íinnast a?> vev höfum tekif) hina nú-
verandi öld, þó vör af henni vonumst hins bezta, fram
yfir þaö, sem í fyrndinni var, mefian landib enn var
frjálst — og þ<5 treystum ver því, af) svo megi aptur
verba. En til þess er þafe aufesætt, afe menn mega ei vera
afegjörfealausir efea trúa öferum um of fyrir hag sínum, og
þafe sannar bezt dæmi forfebra vorra. Iler hefir orfeife
afe fara svo fljótt yfir allt, og samburfeurinn því mátt til
afe verfea ófullkominn og ógreinilegur, en tilgángurinn var
og afeeins afe vekja eptirtekt manna á þessu, því þá geta
þeir sjálfir bezt borife saman. Ver vitum nú reyndar, afe
þafe er sifeur sumra manna afe tala svo, sem fornöldin
kunni afe hafa verife nógu gófe í sjálfri ser, mefean hún
stófe, en afe þafe se til lítils afe vera nú afe minnast hennar,
þar sem hún stí fyrir laungu daufe mefe öllu. En ver
höldum annafe, og erum eigi fjarri því, afe hinir hafi
aldrei skilife fornöldina rettilega. þafe er afe vísu satt, afe
hinn forni hjúpur er vífea gjörsamlega horfinn, og afe
ekkert er því hlægilegra en afe reyna afe taka hann upp
afe nýju, þegar ekkert er þafe til fyrir innan, sem fært sfe afe
bera hann. En þafe er annafe til, sem aldrei má deyja
og sem vtír erum fúsir á afe telja fornast, þó þafe aldrei
eldist — en þafe er hinn forni frjálsmannlegi andi. Iíann
er eins nýr í dag og hann var á dögum þeirra Kveldúlfs
og Ingólfs landnámsmanns, og því lendir æfinlega fornöld
og nútífe saman í flestu því, sem verulegt er, þegar rett
er skofeafe. þannig er þafe nú t. a. m., afe vife enn
sjáum þjófelega dóma, og annafe þvíumlíkt, er vife kiinn-
umst vife og köllum fornt, enn í blóma á Englandi og í
Norfeur-Ameríku, þeim löndum er ástandife er efelilegast
og óbjagafeast í, og hve hlægilegt er þá ei afe heyra menn
vera afe brígsla okkur um, afe vife sækjumst eptir því, sem