Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 21
FYRRUM OG NU.
21
úrelt s&, þegar þaíi einmitt er hi& sama sem enn gengur
með þeim mönnum, er lengst eru og bezt á veg komnir.
Hversu eðlilegt er þaö ei, aö viS heldur viljum þaí), er
vi& könnumst viö, þegar vib af dæmum annarra sjáum
aö þaö einnig er hiö bezta, og hve tilhlýöilegt er þaö þá
ei, aö viö helzt lútum þar aö um eptirbreytnina, er viö
sjáum aö fornum stjúrnarháttum hefir bezt veriö viöhaldiö
og þeir aöeins bættir og fullkomnaöij-! — Svari þeir þessu
fyrst, er annaö halda, og reyni svo aö færa sönnur á mál
sitt. En hver mun aö svo stöddu trúa því, þegar menn
hafa hin ljúsustu dæmi fyrir ser uppá hiö gagnstæöa, þú
lögfræöíngar einvaldsstjúrnanna reyni aö telja mönnum
trú um, aö menn söu nú ekki og hafi aldrei veriö færir
um aö stjúrna sjálfum s&r, og aö þaö se hiö upprunalega
aö einn einasti hafi vit fyrir öllum og ráö, hversu
margir sem eru. þeir mættu eins vel reyna til aö sann-
færa menn um, aö menn heföu aldrei veriö nö ættu aö
vera annaö en stokkar og steinar, gjöröir til þess aö
þeir hinir fáu heföu eitthvaö aö leika ser aö. Slíkri
hugsan voru menn úvanir f fornöld og eru enn, þar sem
allt fer meö felldu, og því höldum ver aö hiö forna se
svo ágætt, aÖ þaö optast nær er hiö eölilegasta og upp-
runalegasta, en ekki hins vegna einúngis, aö þaö er fornt.
Vér vitum vel, aö þaö hefir líka einhvern tíma veriö
nýtt, en þegar þaö á annaö borö sannast, aö þaÖ í sjálfu
sér sé ágætt, þá segjum vér þú, aö ágæti þess sé þeim
mun meira, sem þaö er fornara, því þaö er því vissara
og margreyndara, og uppspretta sú, sem þaö er komiö
úr, þeim mun nær hinni elztu uppsprettu allrar vizku.
Og því höldum vér einnig, aö þaö ætti aö vera aöalstefna
vor Islendínga, sem eigum svo ágæta fornöld, aö reyna
aö færa oss hana sem bezt til nota nú á tímum, ekki