Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 22
22
FYRRUM OG NU.
meí) því, aí> stœla smásmuglega eptir neinu, sem abeins
er utaná, því þess afe eins voru fornmenn mestir, ab þeir
höfbu aldrei slíka abferb — en meb því ab kynna okkur
hinn sanna anda fornaldarinnar, og gjöra oss allt far um
aí> vekja hann aptur, þar sem þess er unnt, taka þaí)
eptir sem gott er, en láta oss hitt aö kenníngu verba.
Og til þessa höfum vér því líka viljab hvetja þá meb
þessum þætti, ekki af því ab þess þurfi meb, hvab
sögulestri vibvíkur, en heldur hins vegna, ab þeim kann
ab hætta um of vib ab lesa sögurnar og dást ab hinum
einstöku mönnum, án þess ab taka eptir því, hve allt
þjöblífib var komib miklu lengra um þær mundir og hve
mikib vib einmitt nú megum af því læra, rbtt einsog af
háttum þeirra þjúba, er lengst eru komnar á þessari öld,
ef vib annars kunnum ab skoba þab rettilega. Allir
vita þab, ab engin mál eru nú svo mikils varbandi fyrir
landib sem sambandib vib Danmörk og verzlunarfrelsib,
því allt annab er undir því komib ab þau verbi vel til lykta
leidd, og því er líka rett ab þau siti í fyrirrúmi fyrir
öllu öbru. En þegar þeim er lokib, þá munu þú enn
koma fyrir hin mikilvægustu mál, því þá á eiginlega
fyrst ab sjást, hvort Islendíngar seu færir um ab vera
frjálsir menn, og þab er líka einmitt þá, sem ver höldum
ab þeir einkum ættu ab taka ser fornöldina til fyrir-
myndar, t. a. m. meb því, ab bera sig ab koma á sem
frjálsmannlegastri sveitastjúrn, því hún er undirstaba alls
sannarlegs þjúbfrelsis og svo mikilvæg, ab þegar hún er
vel fengin, þá mun flest annab eptir fara. þá munu
bændur strax frá upphaíi venjast því, sem frjálslegt er og
ab rába nokkru sjálfir, hver í sínu herabi, og þá mun
aldrei þurfa ab kvíba ab í því lífi skapist ei margir
þeir, sem færir seu ab rába heilt þú á stærra svæbi