Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 28
28
BREF FRÁ ISLAMDI.
ekki er annaí) en stallagrjótshraun ( Trap-lava), en í
mörgu mjög ólíkt hraununum fyrir sunnan og noröan
fjörbinn. Vegurinn yíir holt og hraun þessi var býsna
ógreiöur, en þó sá eg, at> vih hann mátti gjöra meb
nokkurri fyrirhöfn, svo hann yr&i allgrei&ur þegar ekki
er farib nema lestagáng, og það fullyrti fylgbarma&ur
minn, sem var gagnkunnugur veginum, aí) meb herumbil 40
dala kostna&i mætti gjöra nógu gó&an lestaveg úr Krýsu-
vík í Ha fnarfj ö rt>.
Eg kom ab áliímum degi at> brennisteinsnámunum vit)
Krýsuvík, eptir herumbil 5 tíma reit> frá Hafnaríirfii. Sú
fyrsta náma, sem fyrir mer varf), var hin svokallaöa
„Batstofunáma“, sem til aíigreiníngar frá nöfnu sinni, er
liggur nokkuf) sunnar, kallast rBat)stofunáman nyrf>ri“;
hún er, eins og Henchel segir frá, herumbil 180 álna
laung og víbast hvar 40 álna breib, og gengur þannig af)
breidd og lengd næst Hlítiarnámu vit) Reykjahlíö.
Náma þessi er einka rík af brennisteinsjörti, sem vestan til
í henni myndar stóran búnguvaxinn hól. Brennisteinninn
er og víta hreinn, og sumstatiar er lagif) svo þykkt, af)
þat> nemur 12 þumlúngum, einkum þar sem steinar ef)a
þúfur hafa verit) brennisteinsgufunni til skjóls. Menn sjá
af þessu, at> Jónas heitinn Hallgrímsson haftii r&tt
at) mæla, þegar hann sag&i, at) auka mætti brennisteininn
í námunum meb því, af> byrgja ytir þær á laglegan hátt;
hefi eg og jafnan haft þá sömu ímyndan, áfiur en eg sá
námurnar, og er stór skabi af) þetta hefir ekki verií) vit)
haft vit> námurnar nyrf)ra, á metian tími var til og þær
voru í blóma sínum. Allir brennisteinskatlarnir — svo
kalla eg dældir et>a holur þær, er brennisteinninn myndast
í — voru mjög heitjr allstabar í Krýsuvík, bæíii í nyr&ri
ba&stofunámunni og í hinum, er nú skal nefna.