Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 29
BKKF FRA ISLANDI.
29
Vestari Bafjstofunáman liggur í subvestur frá
þeirri námu, er nú var um getib. Hún er nokkub minni
en sú hin norblægari, herumbil 60 fabma laung og 8—10
fabma breib. Brennisteinsmoldin í þessari námu er
mikib minni en í þeirri fyrst-töldu, en sjálfur brenni-
steinninn í kötlunum er þú eins hreinn, og álíka þykkur
víbast hvar, sem í hinni. þab eru nú þessar tvær námur,
sem menn alltaf hafa verib ab skýrskota til, þegar talab
hetir verib um brennisteininn vib Krýsuvík, og ekki
er þab ab sjá á ritgjörb Henchels, ab þar sé fleiri en
þessar tvær námur; sýnir þab ijdsast, hvab mikib far
menn hafa gjört ser um brennisteininn á Islandi, því eg
fann allnærri þessum alkunnu námurn fjúrar nýjar, sem
eg hefl gefib nöfn, og eru þær þessar:
E n gj a f j a 11 s n á m a, herumbil 40 fabma laung og
20 fabma breib.
Ketilstigsnáma, 18 fabma laung og hbrumbil 9
fabma breib, meb 10 brennisteinskötlum.
Hveradalsnáma, 26 fabma laung og 16 fabma
breib.
Hattfjallsnáma, meb 6 brennisteinskötlum, og
her ab auk 2 stúrir brennisteinskatlar norbvestanvert í
llettufjalli.
Allar þessar námur Iiggja í sama höfubfjalli, en
örnefnin eru tekin af tindum og hnúkum þeim, sem *
fjallgarbinum eru. Mer þykir ekki úlíklegt, ab nokkrar
af þessum námum sb komnar upp á seinni tímum, en þú
eru sumar af þeim aubsjáanlega eldri, og ab vísu eins
gamlar og Babstofunámurnar, en athugaleysi manna hefir
gjiirt, ab þær hafa allt híngab til verib úkunnar.
þegar útlendir náttúrufræbíngar ferbast her um land,
hvort heldur Danir eba abrir, svo fara þeir gjarnast sem