Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 30
30
BRBF FRA ISLAINDl.
leibir liggja, og hafa aS eins mann meö sér sem ratar
veginn. Slíkir menn eru ekki vanir af) gánga í kletta,
eba fara yfir klúngur og fyrnindi, og þeir þykjast gjarnan
gjöra vel ef þeir geta fundiö þab, sem eldri fer&abækurnar
vísa þeim á. þeir eru vanir aS rita hjá sér úr fer&abúk
þeirra Eggerts og Bjarna, þab helzta af því sem þar er
um getih, og fara aö mestu eptir þessara og annara fyrri
náttúrusko&ara ávísun. Hér vif) bætist nú, af flestir af
slíkum ferfiamönnum eru svo úkunnir fólki og máli lands-
ins, af) þeir geta ekkert spurt sig fyrir til hlítar, og
höggva svo jafnan ofan í sama farif), þaref) þeir af> mestu
leyti einúngis finna þaf), sem eldri ferSamenn fundu áfur.
Af þessum rökum verfur þaf) skiljanlegt, af) slíkir menn
hver eptir annan nú um lángan aldur hafa farif) yfir
Krýsuvíkur land og aldrei fundib þar nema 2 námur, þó
þar í raun og veru sé 6 efa jafnvel 7, ef menn telja
námuna nor&an í Hettufjalli, sem vel má, þar hún liggur
í sömu landareign.
Til ab geta fengifi sem nákvæmasta skýrslu, bæfi um
Krýsuvíkur landareign, og líka um veginn millum
Hafnarfjarfiar og brennisteinsnámanna vib K r ý s u v í k,
tók eg mefi mér gagnkunnugan ferfamann, Gu&mund
Gufimundsson frá Setbergi vif) Hafnarfjörf). Hann var
ötull og öruggur ferfeamabur, og gagnkunnugur í Krýsuvík,
því þar haf&i hann verif) nokkur ár. Hann er og mjög
kunnugur námunum, því þegar stórkaupmafiur Knudtzon
var af) fást vif) brennisteininn þaban hérna um árif), þá
gróf og flutti þessi sami Gubmundur brennisteininn fyrir
hann. Eptir sögusögn Gufimundar voru námur þessar
nú, þegar eg skof)af)i þær, í fullt svo góf)u standi, efia
jafnvel betra, en þegar Knudtzon lét flytja úr þeim, en
á meban hann liaffii þær mun ekki hafa verifi tekif) meir