Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 31
BREF FRA ISLANDI.
31
en úr þeim tveimur er þá voru alþekktar, og þú voru á
hverju ári í 2 ár fluttar úr þeim sex kaupfars-lestir á
ári hverju. Eg veit ekki meö vissu, á hverjum árum
þetta hefir veriö, því þab fer tvennum sögunum um þaí).
Barún Sartorius von Waltershausen segir þab haíi
verib á árunum 1839 og 1840, en þeir herna segja þab
hafi verií) nokkrum árum áSur. Ab brennisteinninn var
tekinn og fluttur, og þaö sem svarabi rúmum 6 lestum á
hverju ári, er árei&anlegt, en hvort þaí) hefir verib 1839
og 40 eba fyrri læt eg ósagt.
Barún S. von Waltershausen talar um, ab „Pa-
Iagonítinn“ finnist í Krýsuvíkurfjöllum. Eg get ekki verib
honum samdóma í þessu meö öllu, því mér sýndust
þau fjöll ab mestu samansett af blendíngi (Tuff), stalla-
grjóti og járnstalla-steini (Trapeisenerts) , eba réttara
sagt mjög járniblöndnum „Trapp,“ þó þar fyndist og
„Palagonít.“ Eg er hræddur um, ab barúninn víba hafi
blandab saman „palagonítnum“ og járnsteininum, því í
fyrsta áliti líkjast þeir nokkub hvor öbrum. En svo eru
ab öbru leyti ymsar steinategundir í Krýsuvíkurfjöllunum
járni meingabar, ab eg skil ekki annaö, en ab úr þeim
mætti bræba mikib járn, ef laglega væri ab farib, og svo
mjög eru þeir segulmagnabir, aí> þeir snúa leibarsteininum
(Compas,), þegar þeir eru bornir ab honum. þab er og
alkunnugt, ab Trapp-járnmálmur*) finnst helzt í
hinum nýjari eldlöndum, og vel mundu forfebur vorir hafa
getab notab hann viö raubablástur sinn, hefbu þeir þekkt
hann.
jþess er getib á seinni tímum mebal steinafræbínga,
aö etazráb Forchhammer hafi uppgötvab kopar eba eir-
•) JárnmeingaÖ stallagrjót.