Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 32
32
BREF FRA ISLANDl.
málm í steinum þeim, er hann hefir fengih frá Krýsuvík,
og kallar hann eirstein þenna Krysuviyit. Segir hann
svo, aí> sá steinn líkist eirmálmi þeim, er finnst í
Úral-fjöllum, og kallaöur er Brocliantit og hefir í
sér 70 hundruíiustu parta af eiri. Eg sá af> vísu steina-
tegund þessa vitj námurnar í Krýsuvík, en ekki er þar
svo mikifi af honum, af> þaf> mundi einhlítt til eirbræbslu;
þó er eg ekki fjarri því, af> nokkurt gagn mætti af honum
hafa, þegar brennisteinsnámurnar verfia rettilega mef>-
höndlaSar.
|>egar eg var búinn af> skoba námurnar, fúr eg af>
grennslast eptir, hvort ekki mundi vera mótak í grennd
vif> þær, og fékk eg bóndann, sem nú býr í Krýsuvík, til
af> vísa mér á mútak þaf>, er væri í landareigninni og
næst Iægi námunum. Hann gjörfú sem eg beiddi, og
kom þaf> þá bráSum upp, af> þar er bæfii mikifi og gott
mótak rétt nef>an undir fjalli því, er námurnar liggja í.
SkobaSi eg móinn, og er þaf> einhver sá ágætasti mór
sem eg hefi séf) hér á landi; er og þar til slík óþrjótandi
gnægf) af honum, af> ekki er af> óttast af> menn yrbu
eldiviSarlausir, þó eima þyrfti hálfu meiri brennistein en
þann, en finnst í öllum Krýsuvíkurfjöllum, því bæfii er
þaf>, af> mýrin, sem mótakif) liggur í, er ákaflega víölend,
enda liggur mórinn sjálfur 10 til 14 páltorfur nifiur.
Mógrafirnar liggja ekki lengra en svari rúmum 1000
föfimum frá námunum, svo ekki þarf af> verfia örfiugleiki
ef>a mikill kostnabarauki a& eldsneytis-aMutníngunum,
ef ráblega er á haldif), þegar unnif) verfmr í námunum.
Mér þykir þetta mikif) gófiur kostur vib Krýsuvíkur-
námur, og þaf) er næstum óskiljanlegt, hvernig nokkur
heilvita mafiur hefir viljaf) taka þaf> fyrir sig, af> flytja
óhreinsa&an brennistein til Hafnarfjarbar, þegar gnægö