Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 33
BREF FRA ISLANDI.
33
eldsncytis, til a& bræ&a eba eima hann vib, er rett viíi
sjálfar námurnar; sýnir þetta, ásamt öbru, hve ófimlega
mönnum tekst, þegar rctta þekkíng vantar, og heíir þab
verib almennt á landi her og víöar í Danaríkjum, ab því
hafa mörg fyrirtæki fyrirfarizt, aí> byrjunin og framhaldib
hafa veriö meí) Iitlu rábi gjörB. A þenna hátt hafa brenni-
steinsnámurnar og -saltverkin" hér á landi, ásamt mörgu
öbru, libib undir lok, því endirinn heíir orbib aö samsvara
upphafinu.
þegar eg var búinn aö skoba Krýsuvíkurnámurnar,
sem mér þúkti hlýöa, lagöi eg leiö mína niöur í Trölla-
dýngjur, því svo höföu sumir mælt, aö þar mundu finnast
brennisteinsnámur, og drógu þaÖ til, aö þar væru margir
hverir. þetta varö samt sem áöur únýtisferö fyrir mér,
því eg fann þar engan brennistein, þú nóg sé þar af
vatns-hverunum, því ekki þykir mér þaö teljanda, þó hér
og hvar viö vatnshveri kunni aö finnast ofur þunn brenni-
steins-skán, sem aö öllct samanlögöu kynni aö veröa
nokkrar merkur. Slíkur samtíníngur út um allt land gæti
aldrei oröiö til neins liös, þegar fara ætti aö safna brenni-
steini sem vöru. Trölladýngjur eru aö ööru leyti
fagurt eldfjall, og úr þeim heíir komiö mikill hluti hrauna
þeirra, er liggja um Suöurnes. Sjálft er fjalliö samsett af
stallagrjóti, þussabergi og móbergi, og efst
finnst býsna mikiö af vikurhrauni, en ekki gat eg fundiÖ
þar vikurkol, er brúkanleg væri.
Svo var fyrir lagt í erindisbréfi mínu, aö eg skyldi
fara frá Krýsuvík upp í Henglafjöll, og leita þar aö
brennisteini, því þar höföu þeir Jónas og Steenstrup
átt aö finna brennisteinsnámur nokkrar, þegar þeir
feröuöust hér um land. Fylgöarmaöur minn, sá er áöur
getiö, var ættaöur úr Grafníngi; haföi hann upp-
3
var um