Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 34
34
BREF FRyOSLAISDI.
alizt þar, og var því mjög kunnugur þessum fjöllum; hann
kvaöst ekkert geta sagt um þetta efni, en rébi mér til
aí> tala viö .Jón á Elliöavatni og Guömund, fyrrum
bónda á Reykjum í Ölfusi, því hann mundi mjög kunn-
ugur Henglinum, þar hann heföi opt fariÖ þángaö til
aö skjóta hreindýr. Eg gjöröi nú svo, og haföi viÖtal viö
báöa þessa menn, sem bæöi eru mjög greindir og líka
gagnkunnugir flestum suöurfjöllum. Jón á Vatni kvaöst
hafa heyrt, aö brennisteinn væri í Henglinum, en ekki
vissi hann gjörla hvar þaö væri, þó þókti honum mestur
grunur á Sleggjubeinsdölunum, en hann spurÖi mig,
því eg færi ekki út íBrennisteinsfjöll, þvíþaösegöi
margir, aö þar væri brennisteinn, og líka vissi hann, aö
brennisteinn fyndist á Hverahlíö. Guömundur var sam-
hljóöa J ó n i í þessu, og kvaöst hafa beztu von um H v e r a-
hlíöj því þar heföi hann séö brennistein, og líka vissi
hann til, aö mikiÖ væri af hverum sunnanvert f Hengl-
inum. Eptir þessara manna ávísun lagöi eg nú leiö mína
upp í Hengilinn, og nam fyrst staöar í Sleggjubeins-
dölum; þar fann eg jafnskjótt tvær brennisteinsnámur;
önnur þeirra, sem liggur neöst, er 60 áina laung og 18
álna breiö; hin, sem liggur nokkuö hærra í fjallinu, er
40 álna laung og 16 álna breiö; í báöum þessum námum
er góöur brennisteinn og nægur hiti, einkum í þeirri efri,
sem lítur út til aö vera nýmynduö. Dalir þeir, sem
námur þessar liggja í, eru vestanvert í Henglinum; þeir
eru grasgefnir og má sjá upp í þá þegar maöur ríöur aö
sunnan yfir Bolavelli, og eru þeir á vinstri hönd þegar
riöiö er neÖan aö upp í Hellisskarö. Ekki fann eg nein-
staöar fleiri námur í grennd viö þær, er nú var getiö, og
leitaöi eg þó vandlega, bæöi norÖvestan og vestan til í
fjallinu. Eg reiö þá noröur fyrir Hengilinn og liaföi hann