Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 35
BREF FRA. ISLANDI.
35
á hægri hönd, og komum viö þá aí) einstigi nokkru, er
Dyravegur heitir, og mátti skammt þar frá sjá yfir allt
fjallih a& austanverSu, en hvergi sást þar heldur líkindi
til brennisteinsnáma. þá reib eg ofan a& Nesjavöllum,
því svo var mer sagt, ab bóndinn þar ætti land sunnan-
vert í Henglinum, og þókti mer því líkur til, ab hann
mundi geta sagt mtir, hvort nokkrar námur fyndist í landi
hans. Bóndinn, sem ntí býr á Nesjavöllum, heitirGrím-
ur, skytta góB, röskur mabur og góbur drengur; eg bab
hann fylgja mer upp í fjallib og tók hann vel undir, og
var þó mjög libib á dag, en vib vissum ab vib mundum
vel geta notaft nóttina, því vebur var bjart og blí&vibri
hií) fegursta. Vib fundum þegar skammt frá garítí bónda
eina brennisteinsnámu, og var hún allgófe, en þó ekki
mjög stór. Lengra upp í fjallinu og nokkru sunnar liggja
3 gil eba dældir, og voru brennisteinsnámur í þeim öllum.
Lítur svo tít, sem námur þessar hafi myndazt á seinni
tímum og se nú í vexti, því ekki hafa brennisteinslögin
enn ná& töluver&ri jiykkt í allflestum af þeim. Hitinn í
þeim og brennisteinsgufan eru þó svo megn, aí> hvergi
hefi eg séö þaf) eins her á landi; þykir mer mjög ab líkind-
um ab þær kunni a& vera upp sprottnar vi& seinustu
eldgosin, sem nú um fullan mannsaldur hafa gengib her
um su&urkjálka landsins, og mun eg sí&ar, þá er eg hefi
sagt frá námunum fyrir nor&an, tala um þau rök, er lúta
a& því.
Hvab nú H e ng la fj ö llum vi& vflcur, þá er þa& a&
segja , a& bæ&i eru þau falleg og líka mjög grasgefin a&
sunnanver&u. j)au eru a& mestu leyti myndub af þussa-
bergi, og hafa a& eins a& nor&austanver&u stallasteinslög,
og ví&a má sjá í þeim uppskotna veggi (Gange) af stu&la-
grjóti, sem flestallir liggja frá su&austri til nor&vesturs,
3'