Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 36
36
BREF FRA ISLANDl.
og er þab almennast á landi her, ab stublabergs-veggir
liggja á þenna hátt, einsog barún von Waltershausen
hefir frá skýrt. Sunnan og subaustan f Henglinum er
graslendi eitthvert hib bezta, er eg hefi seb á fjöllum uppi,
og er þab allvíba fjalldrapa og vibi vaxib. Mútak finnst
og sunnanvert í fjallinu, upp undan Grafníngshálsi, en
hvorki er þaö nærri eins mikií) eba gott sem þab, er um
var getiö viö Krýsuvík; þú hygg eg þaö vera notanda til
brennisteinshreinsunar, því ekki þarf vandaöan eba hita-
mikinn eldivib til þess.
þegar eg var búinn ab skoba, Henglafjöllin, lagbi eg
á stab norbur fjöll*), og fór eg fyrst yfir Kaldadal og
þaban ab Kalmanstúngu og svo norbur Arnarvatnsheibi.
Nedantil á Kaldadal fann eg steintegund nokkra, er oksteinn
heitir (Okit) og er hann nefndur svo af Forchhammer
etazrábi, sökum þess menn munu hafa sagt honum ab
hann væri úr 0 k i. Mör þykir samt efasamt, hvort svo muni
vera, því eg hugba stein þenna vera kominn úr Súlum,
sem liggja á Botnsheibi, vib Hvalfjarbarbotn; dreg egþab
til, ab jafn-mest sást af steini þessum þegar komib var
ofan af Kaldadal, og mátti hann, þar sem eg sá hann,
vel hafa velzt ofan úr Súlufjöllum. Steintegund þessi er
mjög glæsileg og nokkub líkt myndub Hafnarfjarbarsteininum.
Ekki var steinninn málmi blandinn þar sem eg sá hann;
en gulasteinsmola (Chromjern) fann eg sumstab-
ar í grennd vib hann, þykir mer ekki ólíklegt ab í honum
’) Á ferb þessari hafbi eg tvo fylgbarmeun meb mér, sem kunnugir
voru norburvegum. Var annar peirra Jakob Benediktsson, sonur
síra Benedikts heitins á Melum, og hinu Bjarni Sigvaldason,
bábir útlærbir úr skóla. J>eir erubábir vel ab sér og skemtilegir
menD, og stytti Jiab stórum fyrir mér veginn ab hafa jafnan
mentaba menn til vibræbu.