Ný félagsrit - 01.01.1852, Qupperneq 37
BKEF FRA ISLANDl.
37
kunni ab finnast gulasteins-lög, þar sem honum hefir
skotií) úr jör&u; væri mjög áríhanda, a& gulasteins-
móöir (Chromjern-erts) gæti fundizt á Islandi nærri sj<5,
því steinn þessi er í býsna miklu gildi hjá Enskum, þegar
nægí) getur fundizt af honum.
Af steinategundum þeim, er komu mer fyrir sjónir á
Kaldadal, þókti mér grjötib íGeitlandsjökli þaö rnark-
veröasta. Geitlandsjökull liggur á hægri hönd, þegar
Kaldidalur er farinn noröur á viö; þaö er mikiö fjall, og
grjótiö í honum bæöi fallegt og eptirtektarvert. þaö er
mestan part dílagrjót (Porphyr) bláleitt á lit, meö
hvítum dílum (Albit), eigi allhart, og þessvegna einhver
ágætasti byggíngarsteinn; líkist grjót þetta aö mestu leyti
steinum þeim, er mynda sum fjöllin í Ungarn, hverja
steinfræöíngurinn Beudant nefnir Trachyt -porphyr.
Hefir Humboldt sagt svo frá, aÖ mikill partur Suöur-
Ameríku-jöklanna væri myndaöur úr hinu sama grjóti,
og aö þaö fyndist líka sumstaöar í Kaukasusfjöllum
(Humboldt. Essai sur Ja Royaumr. dr, la Nou-
velle-Espayne. Tom. III.). Ber þetta aö miklu leyti
saman viö þaö, sem barún Kruy von Nidda, er ferö-
aöist hér um land 1832, sagöi um höfuÖjökla lands
þessa, aö þau væri mynduö úr dílagrjóti og hrufugrjóti
(Trachyt), en þaö mun sannast aö segja, aö steinfræö-
íngur þessi mun flestum fremur hafa fariö um og skoöaö
allmörg höfuöfjöll ogjökla hér á landi, og get eg í mörgu
eigi betur séö, en hann hafi víöa satt aö mæla, hvaö höfuÖ-
myndun landsins snertir, þó þeim barún Sartorius von
Waltershausen og prófessor Bunsen hafi sýnzt á annan
veg. Mér þókti þaö, einsog maöurinn sagöi viö ykkur
foröum,“ harla Ieiöinlegt“, aö eg haföi eigi tíma til aö skoöa
þenna fallega, og aÖ minni hyggju markverÖa jökul, því