Ný félagsrit - 01.01.1852, Síða 39
BREF FRA ISLANDI.
39
nýjasta uppdrætti Iandsins, að hæb allra fjalla þessara
frá sjáfarmáli hefir ekki veriö mæld, því þarfara og frób-
legra mundi hverjum náttúrufræbíngi þykja ab vita hana,
en hæb margra þeirra smáfjalla, er mæld hafa verib, sem
hver einn á hægt með ab mæla, ef honum þykir þab
nokkru varba*).
Ábur en eg lagbi upp á fjiillin dvöldum vib einn
dag í Kalmanstú n gu, og notabi eg þann dag til ab
skygnast um marmarategund nokkra, er þeir IVal-
tcrshausen og Bunsen áttu aö hafa fundib í íjallshlíb—
inni fyrir ofan bæinn; eg fann og ab vísu dálítib af
steintegund þessari, en svo var þab lítib og úmerkt í alla
stabi, ab eg hygg hana til einkis nýta, nema ef vera mætti
til kalkbrennslu og er þar þ<5 helzt of lítib af henni til
þess. Lángtum markverbari þútti mer legsteinn nokkur,
er eg fann á bæ þessum, ekki sökum grafletursins, sem á
honum stúb, heldur vegna steinsins sjálfs, sem kominn var
úr stúru lagi neban úr dalnum, er kallast „raubaberg“.
Er steintegund þessi samsett af fínum en þú föstum sand-
steini, bleikraubum á lit, ímeingubum fögrum og glærum
kalkspat-kristöllum, og svo er hann mjúkur, ab höggva og
mynda má hann meb vel stilltri öxi; hygg eg hann einkar
vel fallinn til ab byggja úr honum hús, því bæbi er hann
til þess núgu harbur og fastur í ser. þykir mer hörmúng
ab vita, ab menn skuli vera ab hrúga upp fánýtum moldar-
') Svo menn misskilji ekki þetta, sem hér er sagt, J)á skal geta
J)ess, ab allar þær hæbir, sem á uppdráttunum standa, eru
komnar frá strandamælíngunum; þab er J)ví ekki ab vænta, ab
J)ær se mældar vegna náttúrufræbínga, J)ar eb J)ær eru einúngis til
ab sýna J)ríhyrníngana í strandamælingunni, og er þab einnig
naubsynlegt í sinni grein; en hitt væri og harla gott og nyt-
samt, ef menn gæti náb hæbarmáli allra helztu fjalla ofar l
landinu. útg.