Ný félagsrit - 01.01.1852, Page 40
40
BREF FHA ISLANDI.
kofum, þar sem slík ágæt og fögur steinategund er í nánd.
Veldur því vankunnátta manna, afe eigi er notab, og mundi
mörgum mönnum erlendis þykja þaö stór hlynnindi, aö
hafa slíkan byggíngastein í grennd viö sig; en þaö má
segja um landa vora í þessu sem ööru, „aÖ því er fífl aö
fátt er kennt.“
Frá Kalmanstángu fór eg noröur fjöll, yfir Arnarvatns-
heiöi og þann svokallaöa Norölíngaveg; er vegur þessi
nú oröinn mjög ógreiöur, því ekki hefir veriö viö hann
átt í mörg ár, síöan Fjallvega-félagiö lét ryöja hann; má
ennþá sjá merki til þess, aö hann hefir þó veriÖ vel
raddur, en ekki er aö furöa þó hann se nú seinfarinn og
slitróttur, þar sem ekki hefir veriö kastaö steini úr götu á
honum í 10 ár eöa lengur. Ber þetta bezt vitni'um, hvílík
reglugjörö og umsjón er meö vegabótum á landi hér, er
alfaravegir liggja óruddir svo mörgum árum skiptir, og
þykir víöa samt sem áöur vel fara, þegar komizt veröur
áfram fót fyrir fót á alfaravegum fyrir fenum og
torfærum; mun eg seinna segja þér frá, hvernig vegabæt-
ur tíökast hér í sveitum, þar sem víöa naumast veröur
komizt bæja á milli, nema meö mikilli tímatöf og
mestu þrautum, bæöi fyrir menn og hesta. Um Noröl-
íngaveg er þaö enn fremur aö segja, aö þó hann hafi einu-
sinni veriö vel ruddur, þá hefir hann þó frá öndveröu
veriö svo afkáralega lagöur, aö menn mættu halda, aö
þeir sem í fyrstunni hafa lagt hann, heföu Iagt allt kapp
á aö gjöra hann svo hlykkjóttan og krókóttan, sem veröa
mátti. A fjöllum þessum sá eg fátt markvert, nema
Fiskivötnin á Arnarvatnsheiöi, eru þau hvervetna full af
silúngi, og mundi mega hafa lángtum meira gagn af
silúngsveiÖi í þeim, en nú tíökast; á heiöinni er og sum-
staöar graslendi allgott fyrir fö, en hvergi sá eg þar þó