Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 41
BREF FRA. ISLAKDI.
41
land, er byggilegt raætti heita. þegar dró norbur undir
sand, sá eg víba rtínasteina vib veginn, en meb því
eg er lítt aí) mer í rtínum, gat eg ekki verib a& fást vib
þá. Vatnsföll tvö liggja á leib þessari; er annab Nor&l-
íngafljót og hitt Blanda; hún er vonzku-vatnsfall, og var
hún óreiö þá er vi& komum ab henni, því þá var komib
kvöld, tjöldu&um vi& því sunnanvert á bökkunum um
nóttina, og haf&i htín þáhlaupib fram um morguninn, svo
a& sumir hestarnir gátu va&ið, en sumir kröku&u a& eins ni&ur.
Nú er ma&ur þá kominn í annan landsfjór&tíng, og
því ætla eg a& yfirgefa þig f bráb. Eg fer nú a& finna
Nor&línga, og hlakka eg til a& sjá stöbvar forfe&ra minna,
því eg er, einsog þú veizt, ætta&ur tír Hjaltadal.
Lí&i þ&r vel, a& ósk þíns vinar
J. H.
ANNAB BRÉP.
þa& er ofur þægilegt a& koma ofan í svo fallega
sveit, sem Skagafjör&urinn er, og a& eins gó&um bæ og
Mælifelli, þegar ma&ur hefir verib nokkra daga á fjóllum
uppi. Skagafjör&urinn er bæ&i fallegur og ví&lendur, og
þa& hygg eg, a& hann st: einhver hin ásjálegasta sveit á
landi her. Fjöllin sem mynda hann eru ab mestu leyti
sett af stallagrjóti (Trap), og sýnast þau a& vera eldri
en hin sömu fjöll eru á Su&urlandi og Vesturlandi.
Mig minnir líka, ab jar&fræ&íngurinn fíobcrl geti þess í
fer&abók sinni, a& Trapp-fjöllin á NorÖurlandi se án alls
efa cldri, og þessvegna einnig meirna&ri en samkynja fjöll eru