Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 42
42
BREF FRA ISLANDI.
fyrir sunnan, austan og vestan. Er eigi ólíklegt, a«b þessi
meirnun á fjöllunum nyröra valdi því, a& allví&ast eru
betri saubfjárhagar í nor&ur-sveitum en á suburlandi, þótt
allir viti ab landsfjóröúngur þessi sö miklu kaldari en
Sunnlendínga-fjór&úngur. Hraunin eru og lángtum minni
hér, en á Suburlandi, því þó stallagrjótib sö allvíba mjög
brunnií) og holótt, þá er þa& þó sjaldgæft aí> þa& haíi
Or&i& a& hrauni. Stu&labergsveggir finnast her allví&a,
og stefna þeir flestallir í sömu átt, sem á&ur er frá sagt
á Su&urlandi. Af hrufusteinsgrjóti er her minna en á
Su&urlandi, þó sjást her og hvar hólar og veggir af
hellugrjóti (Phonolith), en steintegund þessi er náskyld
hrufusteininum (Trachyt). Sumsta&ar í Skagafir&inum
votta&i fyrir eirmó&ur-dílum (Kobbererts), og smárákum af
sama kyni í stallagrjótinu; var þa& einkanlega í fjalla-
giljum, en þó hvergi svo miki&, a& þa& tæki bræ&slu.e&a
námi, nema ef vera kynni ofar í fjöllum, þar sem mest er
af þessari steintegund. Rau&grýti (lírunokkef) lá allví&a
milli stallasteinslaganna, og ví&a er þa& svo mynda&, a&
úr því mætti tilbúa rau&an lit, ef þa& væri brennt og rett
tilbúi&. Er slík stein e&a jar&artegund almennt höf& er-
lendis í rau&an lit, til a& mála meö veggi, lopt og mart
annaö í húsum, einnig skí&garða og fleira því um líkt.
Járni blandna steina sá eg her mjög fáa, og hvergi sá eg
brennisteinsjárn (Svovetkiis), sem þó er svo almennt á
Su&urlandi; geta þeir þess og, Bjarni heitinn Pálsson
og Eggert Olafsson, a& á Nor&urlandi hafi þeir s&&
minnst af þessháttar steinategundum, og sýnist þetta aö
benda til, a& hin eldri eldfjöllin s& jafnfátækari afjárnteg-
undum, en hin nýjari, og hafa margir af hinum nýjari
jar&fræ&íngum þókzt ver&a varir vi& þa&. A hinn bóginn
hafa menn líka tekib eptir, a& hiö eldra stallagrjótiö hefir