Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 43
BREF FRA ISLAINDI.
43
optsinnis í fór me& ser ymsar eirmóSur-tegundir og
stundum hreinan eir í stórum rákum, eins og dæmi
finnast til í Ameríku, þar sem einhverjar af hinumstærstu
eirrákum hafa fundizt í stallagrjóts-fjöllum, og kemur þaöan,
einkanlega norbanvert úr Bandaríkjunum í Vesturálfu, mikill
hluti eirs þess, sem unninn er í öllum þeim löndum. þab
mætti því vel vera, ab eirgrýti fyndist £ Norburlandsfjöll-
unum, ef vandlega væri leitab, en slíkt er ekki gjört á
hrabri ferb, því til þess mundi þurfa fleiri sumur; er þab
ekki áhlaupaverk, sem margir hyggja, ab leita ab slíkum
hlutum, og ber þab optast fyrir ab þeirgeta á litlum stab
legib.
þab var haft eptir þeim Steenstrup og Schythe, ab
þeir hefbi átt ab láta ser um munn fara, ab markverbasti
árángurinn af ferb þeirra hbr á landi væri sá, ab þeir
gæti nú sannfært alla menn um, ab hugmyndir þær, ab her
væri svo aubugt fyrir af málmum og öbru í steinaríkinu, væri
hégómi, því her væri alls ekkert um slíkt ab ræba. þessi
frásögn er mjög lík abferb og orbfæri hins síbarnefnda,
því hann hafbi ekki mikib orb á ser £ þeirri fræbi, sem
hann þóttist hafa lagt fyrir sig. Af Steenstrup þókti
mer þar á móti meira væntandi, því hann er skynsamur
mabur og vel ab ser f mörgum greinum, og er þab óvar-
legt af slíkum manni ab mæla svo, alira helzt þegar þab
er heyrum kunnugt, ab ferb þessara manna her um land
var ekki mjög rábvíslega hagab, og menn vita, ab steinasöfn
þeirra eru svo ónýt, ab varla finnst £ þeim helmíngur steina-
tegunda þeirra, sem eru her á landi. En þó svo megi
meb sanni segja, ab enn hafi ekki fundizt málmategundir
her, þá er þab lítil sönnun á sögusögn þeirra, því þab er
aubsætt, ab meb slíku ferbalagi, sem þeir og ymsir fyrirrenn-
arar þeirra hafa haft um landib, eru engin sýnileg líkindi