Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 44
44
BREF FRA ÍSLANDI.
til aö slíkt mætti vcr&a, nema ef menn hefSi dottií) ofan
á þær af handahófi. þar sem enn er komiö, mun því mega
fullyröa, ab e n g i n n veit ennþá nema her kunni aí) finnast
ymsar málmtegundir, og allmargar þarflegar steina og jariar-
tegundir, ef vel og meh rá&i væri leitaí). þab hetír borib
ýmislegt fyrir sjónir mér, á minni stuttu ferfe hcr um land,
sem sýnist a& benda á þafe, aö hér muni finnast nokkrar
allþarflegar og góhar málmtegundir, en engin von er á
því, afe eg, eba nokkur annar, sem einúngis hefir tækifæri
á aí> grennslast eptir slíku lítinn tíma úr einu sumri, muni
geta komizt aS raun um, hvar uppspretta þessara málmteg-
unda liggur, því til þess þarf fleiri sumur, þareb höfub-
fjöllin verba eigi skobub nema um há-sumar-tímann, en
varla er væntanda ab menn detti ofan á slíkt, þó menn
fari um alfarna vegu eba bregbi sér snöggvast upp 1
eitthvert fjallib, til ab sjá höfublögin í því.
Ur Skagatirbi reib eg yfir Öxnadalsheibi, og gisti um
nóttina á Steinstöbum, hjá Tómasi, mági Jónasar heitins
Hallgrímssonar; Tómas er merkisbóndi, vel ab sér og
mesti dugnabarmabur. A ferb þessari sá eg fátt merki-
legt, nema dránga þrjá eba tindafjöll nokkur, sem sjá má
frá Steinstöbum. Fjöll þessi eru myndub af nokkurskonar
dílagrjóti, sem steinfræbíngar kalla Fe/sit-porphyr, og er
þab mjög fásén steintegund hér á landi; líkist steinninn
ab útliti dílagrjóti því, er finnst í hinum elztu fjöllum
(FJrbjerye), og er ab sjá mjög lítib brunninn og því
injög ólíkur hinu nýjara brunagrjóti. A Öxnadalsheibi tók
eg dálítinn hnöllúng úr Lurkasteini, en þab gjörbi eg í
endurminníng vib þórb Hrebu, því þar barbist hann,
eptir því sem segir í sögu hans.
Frá Steinstöbum komst eg á Akureyri, og gisti þar
hjáEggerti lækni Jónssyni; hann á þar hús allmikib í