Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 45
BREF FRA ISLANDI.
45
kaupstaíinum, og er |>ab vel vandaí) ab öllu, bæíii utan
og innan. Er hann sjálfur hinn mesti gestrisnis mabur,
og vel aí) sér gjör í flestum hlutum. I hinu sama húsi
gisti þá um þær mundir amtmaöur Havstein. Hann bauíi
mér þegar aí) fylgjast met) mér norbur ab brennisteins-
námunum, ef mér þækti þess vi& þurfa, og var hann þú
nýlega kominn þaban frá úttektinni á brennisteinshúsunum,
sem ekki haföi mátt lengur fresta, þareb leigutíminn var
á enda í mifejum .Júlí-mánubi.
Um kaupsta&inn á Akureyri er ]>a& ab segja, ab þaö er
snotur kaupsta&ur í alla staSi, og mjög laglega þúkti mér þar
frá öllu gengib. Gjöra Akureyrar-kaupmenn Reykvíkíngum
skömm til meb jarbeplarækt, því hún er hjá þeim bæ&i
mikil og gú&; hafa þeir og á ymsum stö&um í kaupsta&n-
um planta& reynitré, og eru þau bæ&i há og eptir vonum
býsna stúr ummáls. Landi& fyrir ofan kaupsta&inn er
mjög fallegt, og grasgefi& þegar dregur upp fyrir fjar&ar-
botninn; sést þab á öllu, a& landib um kríng fjör&inn er
ab aukast, og mun þa& a& miklu leyti koma af því, a&
Nor&urland er allvf&a a& rísa úr sjú *), og líka hjálpar nú
áin hér til, því hún færir me& sér sand og le&ju ofan úr
dalnum; er Eyjafjör&ur einhver hin fallegasta sveit á Nor&-
urlandi, og á flestan hátt vel fallinn til kaupsta&ar.
Prá Akureyri fúr eg yfir Va&lahei&i, nor&ur í Fnjúsbadal,
og gisti hjá síra þorsteini á Hálsi, og var þetta sú styttzta
dagleib sem eg haf&i á allri fer&inni, því Va&lahei&i er
ekki lengri en svari laungum og háum hálsi; ei a& sí&ur
er hei&i þessi vond yflrfer&ar, þareb hún er mjög snarbrött og
') Eg sá víba vegsnmmerki til á nor&urlaudi, a& landi& er a&
hækka. Almenníngur ]>ar og ví&ar segir, a& fjöll sé a& gánga
úrsér, skri&ur a& falla, ár a& vaxa og jar&ir a& ver&a lakari, en
þeir gleyma þvi, a& landi& er a& aukast ví&a vi& flr&ina.