Ný félagsrit - 01.01.1852, Side 46
46
BRKF FRA ÍSLANDI.
öríiug beggjamegin. Síra þorsteinn fylgdi mer, þá er eg
fár frá honum, fram ab Ljósavatni, og tölubum viÖ á
veginum um ymsa hluti, landslagib og fjöllin áhrærandi;
þókti mér þab furha, hvaí) hann talaöi skilmerkilega og
nærgætnislega um alla hluti jarharfræbinni vibvíkjandi, þar
sem hann hefir þ<5 ekki haft færi á aí> læra jarbarfræ&i,
og er þaö mesti skaöi, aÖ tilsögn skuli vanta viÖ skólann
í þessari vísindagrein.
Sama daginn, sem eg fór frá Hálsi, náöi eg aö Reykja-
lilfö viö Mývatn, og er vegurinn þángaö úr Fnjóskadalnum
bæöi all-lángur og ógreiöur yfirferÖar; fór eg jþá þegar
næsta dag aö skoöa brennisteinsnámurnar í Kröflu og viö
Mývatn, og skal eg nú skýra þér frá þeim þaö ljósasta
eg veit, því sem þú vissir vonaöi eg eptir aö finna hér
þau mestu auöæfi af brennisteini, sem Island heföi til aö
bera, og hver mundi hafa hugsaí) annaö, sem haföi lesií)
gumiö um þessar námur eptir ymsa feröamenn, sem þær
hafa skoöaö. j>a& má nú raunar segja þessum mönnum
þaö til afbötunar, aö þeir hafa margir hverjir séö námur
þessar þegar þær stóöu í blóma sínum, og skilur þaö
miklu viö þaö sem nú er, en reynslan hefir þó nú sýnt,
aö varla mun nokkurn tíma hafa veriö svo óuppausanleg
gnægö af brennisteini í þeim, sem sumir hafa mælt, því
liefiji þaö veriö, þá mættu Jiær þó vera auöugri en jiær
nú eru, þó aö úr [>eim hafi veriö tekiö, Jiegar m e s t hefir
veriö, svosem svari 40 til 50 Iestum af óhreinsuÖum brenni-
steini um nokkur ár, þareö þaö er á hinn hóginn hægt aö
sanna, aö brennisteinsflutníngurinn frá Noröurlandi hefir
varla nú í heilan mannsaldur numiö meira en sem svari
6 lestum á ári af hreinsuöum brennisteini, eöur 12 lestum
af óhreinsuöum, aö meöaltali. Eg skal nú seinna skýra
nákvæmar frá þessu og ööru þar aö lútandi, en eg ætla