Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 47
BREF FRA ISLAINDI.
47
ntí a<b segja frá námum þessum eins og þær sýna sig nú
um stundir.
Brennisteinsnámurnar á Noríiurlandi eru alls fjárar
afc tölu, og heita þær þannig: 1. Hlííiar-námur; 2.
Kröflunámur; 3. Fremrinámur og 4. þeista-
reykja-námur. Af þessum námum eru Hlíöarnámur
stærstar og markverfcastar. þær liggja í fjalli einu, sem
Námafjall heitir, all-skamt frá Reykjatilíí); þaö er ekki
allmikiö fjall, hvorki aö hæb ni' ummáli, og er mestallt
grjótih íþví annabhvort hraun ehur nokkurskonar móberg
(Tuff'). Námurnar liggja sumpart norban í því ogsumpart
uppi vih fjallsbriinina og ofan á fjallshryggnum; brenni-
steinskatlarnir (Fumaroler) eru aö vísu margir ab tölu,
en þó er nú hitinn horfinn úr allmörgum af þeim. Mestur
er hitinn í kötlum þeim, sem liggja uppi á fjallsbrúninni, en
margar af námum þeim, sem liggja vií) fjallsræturnar, eru nú
sem stendur útdauöar, og finnst þessvegna lítill ef)a enginn
brennisteinn í þeim. I kötlum þeim, sem liggja efst á
fjallinu, sí'st víöast hvar móta fyrir brennisteini, þó er
þaö mest brennisteinsdupt eöa fibu-brennisteinn; sjaldnar
shi mahur þar, nema í einstaka kötium, hellu-brennistein,
og hvergi sá eg lagiö af honum þykkra, en sem svara&i
3 til 6 þumlúngum. Brennisteinskatlarnir eru hí'r ýmis-
lega stórir, sumir eru 6 fóta í þvermál, sumir nokkuö
minni, en allfáir 9 fóta. þegar boraf) er ofan í jörbina, þar
sem köldu katlarnir eru, þá vex aö vísu hitinn, en þaf)
stobar lítif), því allvífiast finnst samt sem á&ur lítill keimur
af lifrarlopti, og ber þab ljóst vitni um, af) þá er ekki mikill
brennisteinn undir í jör&inni. Eg sá uppi á fjallinu ymsa
katla me& miklum hita í, en ekki var þar komin nema
ofur-þunn skán af brennisteini, og haf&i þó alls enginn
brennisteinn verj& grafinn þar upp úr í 6 ár, e&a jafnvel