Ný félagsrit - 01.01.1852, Blaðsíða 49
BREF FRA ISLANDI.
49
ekki aí> telja þessar námur, því þær eru í raun og veru
lítils eba einkis nýtar, og þ<5 hinum námunum kunni ab
geta farib fram meb tímanum, þá er loku fyrir skotib meb
þær, afe líkindum jafnan hefean í frá.
Fremri-námur liggja lengst frá höfn af öllum
námum nyrfera; þær eru í dalverpi nokkru, sufeaustanvert
í Bláfjalli; þær hafa fyrrum verife álitnar- allgöfear,
og úr þeim var þá tekinn allmikill brennisteinn. þegar
Henchel ferfeafeist her um land til afe skofea brenni-
steinsnámurnar, segir hann svo frá, afe daufeu námurnar
haíi þar verife afe mestu upp grafnar, og lýsir hann
þá nokkrum gufunámum, sem um hans daga voru uppi;
nú eru flestallar af þessum námum útkulnafear, og
hefir því á seinni árum afe eins verife tekinn þafean hellu-
brennisteinn, á mefean hann vannst til. Eg kalla námur
þessar mefe öllu úvinnandi, sökum vegalengdarinnar frá
sjó, því þær liggja meir en hálfa þrifeju þíngmannaleife
frá næstu höfn. I grennd vife þær er alls enginn múr, og
því hefir ávallt orfeife afe flytja allan brennistein bæfei úr
þeim og Hlífearnámum, einsog hann er grafinn úr jörfeu,
nifeur til Húsavíkur; *er slíkt hinn mesti galli á öllum
námum nyrfera, sem veldur því, afe þær eru lítt vinnandi,
þú í þeim væri helmíngi meiri brennisteinn en í þeim er
nú á dögum.
þeistareykja-námur liggja norfeanvert í fjalli
einu, er þeistareykjafjall heitir; þafe er lítife fjall og eigi
mjög hátt, og myndafe af brunagrjúti. Námur þessar
liggja næsíar vife Húsavík af öllum námum þar nyrfera;
þær voru á dögum Henchels farnar afe gánga mjög til
þurfear, og ekki segist hann hafa fundife þar fleiri en 5
lifandi efeur rjúkandi námur. Nú tel eg þær mefe öllu
únýtar, og er þafe mikill skafei, því þær liggja skemmst
• 4